fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Pressan

Gætu bannað einn umdeildasta samfélagsmiðil heims

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 21:38

Mike Pompeo var nýlega í Asíu til að ræða við bandamenn Bandaríkjanna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að samfélagsmiðillinn TikTok verði bannaður í Bandaríkjunum.

TikTok, sem er kínverskur samfélagsmiðill, hefur undanfarin misseri fest sig í sessi sem einn vinsælasti samfélagsmiðill heims. Þar birtir fólk gjarnan myndbönd af öllu mögulegu, gjarnan í takt við tónlist. Miðillinn er gríðarlega umdeildur.

Fox News tók viðtal við Pompeo sem sagði að til greina kæmi að banna TikTok og þá varaði hann fólk við því að gefa persónuupplýsingar sínar til miðilsins, þær gætu farið til Kommúnistaflokksins í Kína.

TikTok á þó ekki bara undir högg að sækja í Bandaríkjunum, en miðillinn mun hverfa á brott frá Hong Kong, eftir að ný öryggislög voru samþykkt þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Í gær

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“