fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Gætu bannað einn umdeildasta samfélagsmiðil heims

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 21:38

Mike Pompeo var nýlega í Asíu til að ræða við bandamenn Bandaríkjanna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að samfélagsmiðillinn TikTok verði bannaður í Bandaríkjunum.

TikTok, sem er kínverskur samfélagsmiðill, hefur undanfarin misseri fest sig í sessi sem einn vinsælasti samfélagsmiðill heims. Þar birtir fólk gjarnan myndbönd af öllu mögulegu, gjarnan í takt við tónlist. Miðillinn er gríðarlega umdeildur.

Fox News tók viðtal við Pompeo sem sagði að til greina kæmi að banna TikTok og þá varaði hann fólk við því að gefa persónuupplýsingar sínar til miðilsins, þær gætu farið til Kommúnistaflokksins í Kína.

TikTok á þó ekki bara undir högg að sækja í Bandaríkjunum, en miðillinn mun hverfa á brott frá Hong Kong, eftir að ný öryggislög voru samþykkt þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun