fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Telja að kórónuveiran hafi borist með Dönum til Íslands

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 29. júní 2020 05:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýrri rannsókn vísindamanna við Kaupmannahafnarháskóla komast þeir að þeirri niðurstöðu að það hafi líklega verið Danir sem báru kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, til Íslands, Svíþjóðar og Lettlands auk fleiri landa.

Niðurstöður rannsóknarinnar hafa ekki enn verið ritrýndar. Vísindamennirnir, sem eru með stærðfræðimenntun, hafa opinberað einhverskonar ættartré kórónuveiru sem veitir yfirsýn yfir hvernig veira berst manna á milli. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu.

Ættartréð sýnir meðal annars, eins og við var búist, að smitið barst aðallega til Danmerkur frá skíðastaðnum Ischgl í Austurríki. En um leið hafa Danir mjög líklega borið veiruna með sér til Íslands, Svíþjóðar og Lettlands að sögn Matthias Christandl, prófessors við stærðfræðideild Kaupmannahafnarháskóla. Ritzau hefur eftir honum að sama stökkbreytta afbrigðið, sem er mjög útbreitt í Danmörku, skjóti upp kollinum á Íslandi, í Svíþjóð og Lettlandi. Það sé því nærliggjandi að telja að stökkbreytingin hafi átt sér stað í Danmörku og síðan hafi hún breiðst til fleiri landa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 3 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“
Pressan
Fyrir 4 dögum

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu