fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
Pressan

Bretar geta fengið sér bjór utan heimilis síns 4. júlí

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 23. júní 2020 16:05

Mynd/ EPA-EFE

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boris Johson forsætisráðherra Bretlands ætlar að aflétta höftum vegna Covid-19 þann 4. júlí. The Sun greinir frá.

Dæmi um staði sem mega opna 4. júlí eru hótel, bókasöfn, veitingastaðir, kaffihús, barir, bíó og hárgreiðslustofur. Leikhús og tónlistarhallir mega einnig opna en engin lifandi tónlist verður þó leyfð. Það verða þó enn ákveðnar hömlur á gestum sem mæta á bari, veitingastaði og kaffihús. Einungis verður leyfilegt að mæta með einum einstakling sem býr á sama heimili. Boris staðfesti að heimilt verður að hitta einstaklinga af öðrum heimilum innandyra eða utandyra þann 4. júlí.

Staðir sem verða enn lokaðir eru til dæmis næturklúbbar, spilavíti, sundlaugar og líkamsræktarstöðvar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Gríðarlegt tap Lufthansa

Gríðarlegt tap Lufthansa
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Dreymir um að flytja til Nýja-Sjálands til að sleppa frá kórónuveirunni

Dreymir um að flytja til Nýja-Sjálands til að sleppa frá kórónuveirunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Enn versnar staðan hjá Andrew prins – „Ég sá hann dansa við unga stúlku alla nóttina“

Enn versnar staðan hjá Andrew prins – „Ég sá hann dansa við unga stúlku alla nóttina“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rúmlega 100 látnir í Líbanon og 4.000 særðir – „Við erum vitni að miklum hörmungum“

Rúmlega 100 látnir í Líbanon og 4.000 særðir – „Við erum vitni að miklum hörmungum“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump – „Engum líkar við mig“

Trump – „Engum líkar við mig“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Popptónleikar eiga að þjóna hlutverki smittilraunar

Popptónleikar eiga að þjóna hlutverki smittilraunar