fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

50.000 ára gamalt stöðuvatn er orðið bleikt og enginn veit af hverju

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 17. júní 2020 17:00

Lonar Lake. Mynd: Maharashtra Tourism/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Maharashtra á Indlandi er stöðuvatnið Lonar. Það hefur alla tíð verið blágrænt en í síðustu viku gerðist það ótrúlega að vatnið varð bleikt. Þetta hefur gerst áður en hefur ekki fyrr vakið jafn mikla athygli og nú.

CNN skýrir frá þessu.  Vísindamenn hafa reynt að finna skýringu á þessu en hafa ekki enn getað slegið því föstu með fullri vissu hvað veldur þessari undarlegu litabreytingu.

Ein helsta kenningin sem er á lofti er að litabreytingin tengist magni salts í vatninu. Það sé mjög mikið salt í því þetta árið og vatnsmagnið hafi minnkað. Af þessum sökum sé magn salts meira en venjulega og hafi valdið litabreytingunni.

Vatnið varð til fyrir um 50.000 árum þegar loftsteinn skall niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Í gær

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?