fbpx
Miðvikudagur 30.september 2020

Loftsteinn

Loftsteinn mun fara nærri jörðinni 2. nóvember – Smávegis líkur á árekstri

Loftsteinn mun fara nærri jörðinni 2. nóvember – Smávegis líkur á árekstri

Pressan
25.08.2020

Bandaríska geimferðastofnunin NASA segir að loftsteinninn 2018VP1 stefni í átt til jarðar og muni fara rétt fram hjá okkur þann 2. nóvember næstkomandi. Loftsteinninn er um 20 metrar að þvermáli miðað við gögn NASA. Hans varð fyrst vart 2018 þegar Palomar stjörnuathugunarstöðin í Kaliforníu sá hann. Miðað við útreikninga NASA eru 0,41% líkur á að loftsteinninn lendi í árekstri Lesa meira

Aldrei fyrr hefur loftsteinn farið svo nærri jörðinni – NASA sá hann of seint

Aldrei fyrr hefur loftsteinn farið svo nærri jörðinni – NASA sá hann of seint

Pressan
19.08.2020

Á sunnudaginn þaut loftsteinn, sem nefnist 2020 QG, fram hjá jörðinni í aðeins 2.950 km hæð yfir Indlandshafi. Aldrei fyrr, svo vitað sé, hefur loftsteinn farið svo nærri jörðinni án þess að rekast á hana eða koma inn í gufuhvolfið. Loftsteinninn er á stærð við bíl. Talsmenn bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA viðurkenna að þar á bæ Lesa meira

50.000 ára gamalt stöðuvatn er orðið bleikt og enginn veit af hverju

50.000 ára gamalt stöðuvatn er orðið bleikt og enginn veit af hverju

Pressan
17.06.2020

Í Maharashtra á Indlandi er stöðuvatnið Lonar. Það hefur alla tíð verið blágrænt en í síðustu viku gerðist það ótrúlega að vatnið varð bleikt. Þetta hefur gerst áður en hefur ekki fyrr vakið jafn mikla athygli og nú. CNN skýrir frá þessu.  Vísindamenn hafa reynt að finna skýringu á þessu en hafa ekki enn getað Lesa meira

Dómsdags loftsteinninn Bennu eykur hraðann – Lendir hugsanlega í árekstri við jörðina

Dómsdags loftsteinninn Bennu eykur hraðann – Lendir hugsanlega í árekstri við jörðina

Pressan
20.03.2019

Loftsteinnin Bennu er á lista bandarísku geimferðastofnunarinnar yfir loftsteina sem hugsanlega geta lent í árekstri við jörðina. Hann er enginn smásmíði því hann er um 510 metrar að lengd eða á stærð við Sears Tower í Chicago. Stjörnufræðingar segja að Bennu auki nú hraða sinn. Bennu ferðast um geiminn á um 100.000 km/klst.  Hann snýst Lesa meira

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli

Pressan
14.02.2019

Í lok síðasta árs kynnti alþjóðlegur hópur vísindamanna gögn sem sýna að risastór gígur er undir Grænlandsjökli. Gígurinn er 31 km breiður og myndaðist líklegast við árestkur jarðarinnar og risastórs loftsteins. Loftsteinninn var enginn smásmíði því hann hefur verið um 12 milljarðar tonna og aflið sem leystist úr læðingi við áreksturinn svaraði til 47 milljóna Lesa meira

Þetta gæti verið stærsta uppgötvun mannkynssögunnar –„Ég held að við munum sjá töluverða umferð þarna úti“

Þetta gæti verið stærsta uppgötvun mannkynssögunnar –„Ég held að við munum sjá töluverða umferð þarna úti“

Pressan
16.01.2019

Í nýju viðtali við ísraelska dagblaðið Haaretz ræðir Avi Loeb, forseti stjörnufræðideildar Harvard háskólans í Bandaríkjunum, um umdeilda kenningu sína um Oumuamua sem fór í gegnum sólkerfið okkar á haustdögum 2017. Þetta var í fyrsta sinn sem vísindamenn uppgötvuðu hlut, sem er ekki upprunninn í sólkerfinu okkar, á ferð í því. Þetta var því mjög Lesa meira

Loftsteinninn Bennu getur rekist á jörðina – 80.000 sinnum öflugri en kjarnorkusprengja

Loftsteinninn Bennu getur rekist á jörðina – 80.000 sinnum öflugri en kjarnorkusprengja

Pressan
11.12.2018

Til að öðlast betri skilning á hvernig líf hófst á jörðinni sendi bandaríska geimferðastofnunin NASA geimfarið Osiris-Rex út í geiminn 2016 til að rannsaka loftsteininn Bennu. Bennu er á stærð við skýjakljúf og getur hugsanlega lent í árekstri við jörðina á næstu öld. Ef svo illa fer verða afleiðingarnar hrikalegar því sprengingin yrði 80.000 sinnum Lesa meira

Hauskúpulaga hrekkjavöku loftsteinn stefnir í átt að jörðinni

Hauskúpulaga hrekkjavöku loftsteinn stefnir í átt að jörðinni

Pressan
01.10.2018

Risastórir loftsteinar og halastjörnur eru ekki eitthvað sem er gaman að fá nærri jörðinni okkar enda gæti árekstur við slíkan hlut haft hræðilegar afleiðingar. En fáir eða nokkrir loftsteinar eða halastjörnur eru jafn hræðilegar og loftsteinninn 2015 TB145 sem hefur verið nefndur Hrekkjavöku loftsteinninn vegna sérstakrar lögunar hans en hann minnir helst á hauskúpu. Síðast Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af