Mið-Ameríka er ein aðalleiðin fyrir smygl suður-amerískra eiturlyfjahringja á fíkniefnum til Bandaríkjanna og Evrópu. Einn hefur verið handtekinn vegna málsins. Sá er 46 ára heimamaður.
Við leit í gámnum fundust 202 ferðatöskur með 5.048 pökkum af kókaíni sem vógu um 1 kíló hver.