fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Áttu erfitt með að koma þér af stað í hlaupatúr? Heilinn þakkar þér að túrnum loknum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 10. október 2020 07:30

Það fylgir þessu vellíðan. Mynd/Titusville Herald

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir kannast eflaust við hversu erfitt það getur verið að tala latan heilann á að nú sé kominn tími til að fara út að skokka eða í ræktina. En þegar maður kemst svo loksins af stað og fer að taka á því er eins og heilinn hafi tekið breytingum. Skyndilega er skapið betra og líðanin er að vissu leyti eins og að vera í vímu.

Ástæðan er að þegar við hreyfum okkur þá losar líkaminn um endorfín en það er efni, sem líkist morfíni að vissu leyti, og myndast meðal annars í taugafrumum í heilanum. Efnið er aðallega ætlað til að losna úr læðingi þegar hættu steðjar að höndum því það heldur aftur af sársaukatilfinningunni og eins og önnur efni, sem líkjast morfíni, þá getur það valdið því að fólki finnst það vera í vímu.

En endorfínsælan er ekki það eina sem gerist þegar við hreyfum okkur. Í umfjöllun Danska ríkisútvarpsins um málið kemur fram að við hreyfingu myndist efni sem séu mjög mikilvæg fyrir heilafrumurnar og það sé góð leið til að auka framleiðslu þeirra að hreyfa sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Í gær

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?