fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Hreyfing

Líkamsræktin meira en helmingi ódýrari á Íslandi en í nágrannalöndunum, segir Ágústa Johnson

Líkamsræktin meira en helmingi ódýrari á Íslandi en í nágrannalöndunum, segir Ágústa Johnson

Eyjan
28.02.2024

Eftir Covid hefur fólk meiri áhuga á að huga heildrænt að heilsunni, ekki bara stunda líkamsæfingar heldur líka passa upp á svefn, mataræði og svo er það nýjasta efnaskiptaheilsan. Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, segir að þrátt fyrir mjög kostnaðarsamt og krefjandi viðskiptaumhverfi líkamsræktarstöðva hér á landi sé kostnaður við aðild að líkamsræktarstöð hér á landi meira en helmingi Lesa meira

Ágústa Johnson: Kerfið bregður fæti fyrir forvarnarstarf í einkageiranum – of mikið álag á heilsugæsluna

Ágústa Johnson: Kerfið bregður fæti fyrir forvarnarstarf í einkageiranum – of mikið álag á heilsugæsluna

Eyjan
27.02.2024

Covid hafði þau áhrif að við Íslendingar erum samviskusamari við að mæta í ræktina en áður en faraldurinn braust út, mögulega vegna þess að við kunnum betur að meta það að komast í ræktina, eftir öll samkomubönnin og takmarkanirnar í Covid. Það virðist heilbrigðiskerfið standa í vegi fyrir því að sprotafyrirtæki geti boðið fólki upp á ýmsa Lesa meira

Ágústa Johnson: Íslendingar ein feitasta þjóð í heimi þrátt fyrir að vera hvað duglegastir að mæta í ræktina

Ágústa Johnson: Íslendingar ein feitasta þjóð í heimi þrátt fyrir að vera hvað duglegastir að mæta í ræktina

Eyjan
26.02.2024

Íslendingar eru með duglegustu þjóðum að mæta í ræktina en á sama tíma erum við ein feitasta þjóð í heimi. Við mætum í ræktina mun betur en Norðmenn og Svíar sem samt eru miklu betur á sig komnir en við. Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, segir stöðina leggja áherslu á hátt þjónustustig og heildræna heilsu fremur Lesa meira

Ágústa Johnson: Karlar sem lyfta byggja upp testósteron

Ágústa Johnson: Karlar sem lyfta byggja upp testósteron

Eyjan
25.02.2024

Karlar sem stunda lyftingar og styrktarþjálfun hækka testósterónið í líkamanum, nokkuð sem flestum körlum finnst eftirsóknarvert. Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, segir ávinninginn af líkamsrækt og styrktarþjálfun vera mikinn, listinn sé endalaus. Ágústa, sem er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni, greinir líka frá því hvernig hlutirnir hafa þróast frá því að hún stofnaði Lesa meira

Ágústa Johnson: Við eigum bara einn skrokk – „Use it or lose it!“

Ágústa Johnson: Við eigum bara einn skrokk – „Use it or lose it!“

Eyjan
24.02.2024

Við eigum bara einn skrokk og. verðum að passa upp á hann eins og við getum. Rannsóknir hafa sýnt að styrktaræfingar eru lykilatriði að bættum lífsgæðum og jafnvel langlífi. Það þarf ekki einu sinni að æfa mikið, nóg að gera það tvisvar til þrisvar í viku í 20-30 mínútur í senn. Síðan er líka mikilvægt Lesa meira

Maður er manns gaman, segir Ágústa Johnson í Hreyfingu

Maður er manns gaman, segir Ágústa Johnson í Hreyfingu

Eyjan
23.02.2024

Ágústa Johnson er brautryðjandi á sviði heilsuræktar hér á landi. Ung og nýkomin úr námi opnaði hún Eróbikk með Jónínu Ben og nú rekur hún einhverja fullkomnustu heilsurækt landsins, Hreyfingu. Hún segir Covid hafa verið erfitt en ýmislegt hafi breyst eftir Covid og fólk hugi nú heildstæðar að heilsunni en áður. Covid virðist hafa opnað Lesa meira

Aukin hreyfing dregur úr líkunum á brjóstakrabbameini

Aukin hreyfing dregur úr líkunum á brjóstakrabbameini

Pressan
18.09.2022

Aukin hreyfing og minni kyrrseta dregur líklega úr hættunni á að fá brjóstakrabbamein. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar sem rúmlega 130.000 konur tóku þátt í. The Guardian segir að alþjóðlegur hópur vísindamanna, þar á meðal frá Ástralíu, Bretlandi og Bandaríkjunum, hafi notað erfðagreiningu til að sýna fram á orsakatengsl á milli hreyfingar og hættunnar á að fá Lesa meira

Tveggja og hálfrar klukkustundar líkamsrækt á viku getur dregið úr líkunum á að fá COVID-19

Tveggja og hálfrar klukkustundar líkamsrækt á viku getur dregið úr líkunum á að fá COVID-19

Pressan
03.09.2022

Regluleg líkamsrækt getur dregið úr líkunum á að smitast af kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Lengi hefur verið vitað að hreyfing dregur úr líkunum á alvarlegum veikindum því hún styrkir ónæmiskerfið. Daily Mail segir að nú telji vísindamenn að það að halda sér í formi geti komið að gagni við að bægja sýkingum frá líkamanum. Lesa meira

Svona lítið þarf til að lengja lífið

Svona lítið þarf til að lengja lífið

Pressan
19.12.2021

Hreyfing er lyfið fyrir líkamann. Hálfrar klukkustundar hreyfing daglega er allt sem þarf til að draga úr líkunum á fjölda sjúkdóma og lengja lífið. Eftir því sem sænsku læknarnir Anders Hansen og Carl Johan Sundberg segja í bók sinni „Hälsa på recept“ (Hreyfing sem lyf) þá getur 30 mínútna hreyfing á dag skilað okkur lengri ævi og minni líkum á að Lesa meira

Fólk getur verið „feitt en í góðu formi“ – Á frekar að einblína á hreyfingu en megrunarkúra

Fólk getur verið „feitt en í góðu formi“ – Á frekar að einblína á hreyfingu en megrunarkúra

Pressan
26.09.2021

Vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að það sé að miklu leyti án áhrifa að takast á við ofþyngd með því að einblína á þyngd fólks og að fólk eigi því frekar að einbeita sér að hreyfingu en megrunarkúrum til að draga úr hættunni á ótímabærum dauða. Þeir segja því að fólk geti verið „feitt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af