fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020

vellíðan

Tölvuleikir eru góðir til að tryggja vellíðan

Tölvuleikir eru góðir til að tryggja vellíðan

Pressan
Fyrir 1 viku

Þeir sem spila tölvuleiki löngum stundum eru líklegri til að segjast vera hamingjusamir en þeir sem ekki spila tölvuleiki. Þetta á að minnsta kosti við um ákveðna tölvuleiku. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Samkvæmt frétt BBC þá notuðust vísindamenn við Oxford Internet Institute við tvo tölvuleiki við rannsókn sína. Nintendo Animal Crossing og Plants vs Lesa meira

Áttu erfitt með að koma þér af stað í hlaupatúr? Heilinn þakkar þér að túrnum loknum

Áttu erfitt með að koma þér af stað í hlaupatúr? Heilinn þakkar þér að túrnum loknum

Pressan
10.10.2020

Margir kannast eflaust við hversu erfitt það getur verið að tala latan heilann á að nú sé kominn tími til að fara út að skokka eða í ræktina. En þegar maður kemst svo loksins af stað og fer að taka á því er eins og heilinn hafi tekið breytingum. Skyndilega er skapið betra og líðanin er að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af