Sunnudagur 26.janúar 2020
Pressan

Hvíthákarl drap kafara við Cull eyju

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 21:30

Hvíthákarl. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kafari var nýlega drepinn af hvíthákarli þegar hann var að kafa nærri báti sínum við Cull eyju í vesturhluta Ástralíu. Lík hans hefur ekki enn fundist. Yfirvöld segja að maðurinn hafi hlotið banvæna áverka af völdum hákarlsins. Kona, sem var um borð í bátnum, var flutt á sjúkrahús en hún varð fyrir miklu áfalli við að verða vitni að árásinni.

Sky skýrir frá þessu. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem hvíthákarl verður manni að bana á þessu svæði. Ian Mickel, bæjarfulltrúi í bænum Esperance sem er nærri Cull eyju, sagði að það væri mikið áhyggjuefni að hákarl hafi orðið manni að bana á svæðinu nú þegar mörg þúsund manns eru að njóta strandlífsins.

Fyrir tæpum þremur árum varð hákarl Laeticia Brouwer, 17 ára sjóbrettakappa, að bana á þessu svæði. 2014 missti maður vinstri handlegg og hægri hönd eftir að hákarl beit hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði