fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Breskir bílaframleiðendur skera mikið niður

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 13. júní 2020 10:45

Bentley í sýningarsal í Lundúnum. Mynd:EPA-EFE/ANDY RAIN

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lítið hefur selst af lúxusbílum í heimsfaraldri kórónuveiru og nú bregðast bresku bílaframleiðendurnir Aston Martin, Bentley og McLaren við þessu með því að segja mörg þúsund manns upp störfum. Á síðustu tveimur vikum hafa fyrirtækin tilkynnt að rúmlega 3.000 manns verði sagt upp.

CNN skýrir frá þessu. Á föstudaginn tilkynnti Bentley að 1.000 manns verði sagt upp eða um fjórðungi starfsmanna fyrirtækisins. Á fimmtudaginn tilkynnti Aston Martin um uppsagnir 500 starfsmanna. Í lok maí tilkynnti McLaren um uppsagnir 1.200 starfsmanna.

Lúxusbílaframleiðendurnir hafa ekki átt góða daga síðustu ár. Brexit hefur hangið yfir höfðum þeirra og eftirspurnin og salan hefur dregist saman. Ekki bætir heimsfaraldur kórónuveiru úr skák.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Í gær

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“