fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Boris Johnson lagður inn á spítala vegna COVID-19

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 5. apríl 2020 21:20

Boris Johnson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur verið lagður inn á spítala vegna COVID-19 sjúkdómsins. Daily Mail greinir frá því. Á spítalanum mun Boris fara í rannsóknir, en hann finnur ennþá eftir einkennum eftir að hafa verið greindur með sjúkdóminn fyrir 10 dögum.

„þetta er varúðarráðstöfun , þar sem að forsætisráðherrann hefur fundið fyrir stöðugum einkennum sjúkdómsins, tíu dögum eftir greiningu.“ Segir í yfirlýsingu frá Downings-stræti. Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að Boris hafi þakkað heilbrigðisstarfsfólki fyrir vinnu sína þessa daganna.

Boris, sem er 55 ára hefur verið í einangrun undanfarna daga, aðskilin unnustu sinni Carrie Symonds, sem er ólétt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun