fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
Pressan

Afkomendur stjarnanna í vondum málum – „Enginn vill ykkur hérna“

pressan
Föstudaginn 7. febrúar 2020 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sonur Liam Gallagher, Gene Gallagher og Sonny Starkey, barnabarn Ringo Starr voru í dag leiddir í réttarsal ásamt Instagram-fyrirsætunni Noah Ponte. Frá þessu greinir Mirror.

Drengirnir eiga að hafa sýnt ósæmilega hegðun í Tesco-verslun.

Ponte á að hafa látið niðrandi orð falla í garð afgreiðslumanns af indverskum uppruna sem neitaði að selja honum bjór eftir klukkan ellefu að kvöldi til, líkt og reglur segja til um.

„Helvískir Indverjar. Farið aftur þangað sem þið komuð. Enginn vill ykkur hérna.“

Drengirnir neituðu sök í dag, en réttarhöldin sjálf munu fara fram síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Grindavík sigraði Magna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Næstum þriðji hver Þjóðverji telur að leynileg öfl stýri heiminum

Næstum þriðji hver Þjóðverji telur að leynileg öfl stýri heiminum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrsta aftaka bandaríska alríkisins á svörtum manni eftir 17 ára hlé

Fyrsta aftaka bandaríska alríkisins á svörtum manni eftir 17 ára hlé
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fljótlega verður hægt að fá svar úr kórónuveirusýnatöku á 10 mínútum

Fljótlega verður hægt að fá svar úr kórónuveirusýnatöku á 10 mínútum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heimsfaraldurinn gæti gert út af við frægar danskar tónlistarhátíðir

Heimsfaraldurinn gæti gert út af við frægar danskar tónlistarhátíðir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ökumaður reyndi að stinga lögregluna af – „Ég þarf svo mikið að kúka“ – Myndband

Ökumaður reyndi að stinga lögregluna af – „Ég þarf svo mikið að kúka“ – Myndband
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segja „Dómsdagshaust“ í uppsiglingu

Segja „Dómsdagshaust“ í uppsiglingu