fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

17.000 ára gamall púmukúkur inniheldur elsta sníkjudýr heims

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 9. september 2019 18:30

Púma. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fornleifafræðingar finna dag hvern merkilega hluti grafna í jörðu. En sumar uppgötvanir þeirra eru merkilegri en aðrar.

Það á kannski við um uppgötvun argentínskra fornleifafræðinga sem fundu nýlega 17.000 ára gamlan kúk frá púmu, að vísu í gervi steingervings. Í kúknum eru sníkjudýr sem eru talin elstu sníkjudýrin sem fundist hafa til þessa.

Sníkjudýrið er egg með lifrum úr hringormum frá því á síðustu ísöld sem var fyrir 16.570 til 17.000 árum.

Í fréttatilkynningu frá vísindamönnunum er haft eftir Romina Petrigh að áður hafi fundist steingerð sníkjudýr í steingerðum skít en það hafi bara verið nokkur þúsund ára gömul sníkjudýr.

Þrátt fyrir háan aldur lifir þessi tegund sníkjudýra enn góðu lífi en það er oft að finna í meltingarvegi hunda og katta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?