Föstudagur 24.janúar 2020
Pressan

Fundu 18.000 ára gamlan hvolp í Síberíu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 18:30

Hann er vel varðveittur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

18.000 ára gamall hvolpur fannst í sumar í sífrera nærri Yakutsk í Síberíu. Hvolpurinn var ótrúlega vel varðveittur en feldur hans og augnhár voru í góðu standi og nef hans er sagt hafa verið flauelsmjúkt.  Hann hefur fengið nafnið Dogor en það þýðir vinur.

Sky skýrir frá þessu. Vísindamenn hafa ekki enn getað skorið úr um hvort um hund eða úlf er að ræða því dna-rannsóknir hafa ekki veitt afgerandi svar. David Stanton, fornleifafræðingur, segir að yfirleitt sé auðvelt að greina á milli hunda og úlfa og miðað við hversu mikið er til af gögnum um þetta mætti ætla að auðvelt væri að greina á milli tegundanna. Hann sagði að það að ekki hafi tekist að skera úr um þetta geta þýtt að hvolpurinn hafi verið af tegund sem bæði úlfar og hundar rekja ættir til.

Vísindamenn grunar að Dogor hafi verið uppi á tíma þar sem menn héldu hunda til að temja þá. Það er einmitt þetta sem liggur að baki hugmynd Stanton um að Dogor hafi verið af tegund sem úlfar og hundar rekja ættir til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

14 ára stúlka setti upp falda myndavél – Það varð föður hennar að falli

14 ára stúlka setti upp falda myndavél – Það varð föður hennar að falli
Pressan
Í gær

„Kynslóðin mín hefur klúðrað þessu. Vandinn er staðreynd.“

„Kynslóðin mín hefur klúðrað þessu. Vandinn er staðreynd.“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig
Pressan
Fyrir 2 dögum

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf