Sky skýrir frá þessu. Vísindamenn hafa ekki enn getað skorið úr um hvort um hund eða úlf er að ræða því dna-rannsóknir hafa ekki veitt afgerandi svar. David Stanton, fornleifafræðingur, segir að yfirleitt sé auðvelt að greina á milli hunda og úlfa og miðað við hversu mikið er til af gögnum um þetta mætti ætla að auðvelt væri að greina á milli tegundanna. Hann sagði að það að ekki hafi tekist að skera úr um þetta geta þýtt að hvolpurinn hafi verið af tegund sem bæði úlfar og hundar rekja ættir til.
Vísindamenn grunar að Dogor hafi verið uppi á tíma þar sem menn héldu hunda til að temja þá. Það er einmitt þetta sem liggur að baki hugmynd Stanton um að Dogor hafi verið af tegund sem úlfar og hundar rekja ættir til.
@Nibbledtodeath is working on this specimen together with @pontus_skoglund.
It's 18 kyrs old!
So far, we have sequenced it's genome to 2X coverage. But we still can't say if it's a #wolf or a #dog. Maybe it's the common ancestor?
More sequencing needed!
(Photo: S Fedorov) pic.twitter.com/3zhbVEudig
— Centre for Palaeogenetics (@CpgSthlm) November 18, 2019