fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Ung stúlka lést þegar hleðslusnúra farsíma hennar snerti rúmið hennar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 22:30

Tæpar fimm mínútur að fullhlaða síma, það er ekki slæmt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

17 ára stúlka lést þann 1. nóvember síðastliðinn þegar hún var að spila tölvuleik í snjallsímanum heima hjá sér í Chaiyaphum í Taílandi. Hleðslusnúra símans, sem var tengd við hann, snerti skyndilega málmfæturnar á rúmi hennar. Það orskaði mikinn rafstraum sem varð stúlkunni að bana.

Hleðslutækið var í gamalli innstungu sem var búið að lagfæra með límbandi. Þegar móðir stúlkunnar kom heim lá stúlkan enn í herberginu. Móðirin sagðist hafa talið að hún svæfi og hafi því gengið að henni til að vekja  hana. Þegar hún snerti hana fékk hún smávegis rafstraum. Hún flýtti sér því að loka fyrir rafmagnið í herberginu en það var um seinan. Stúlkan var látin.

Talsmaður lögreglunnar segir að hugsanlega hafi gamla innstungan valdið dauða stúlkunnar. Hún hafi fengið mikinn straum þegar hún snerti málmramma rúmsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim