Mánudagur 09.desember 2019
Pressan

Hræðileg framtíðarsýn – Afleiðingarnar verða skelfilegar

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 19:00

Mynd:Wikimedia Commons.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dave Goulson, líffræðingur og prófessor við University of Sussex á Englandi, segir í nýrri skýrslu að framtíðarhorfur skordýra séu mjög slæmar. Í skýrslunni, sem heitir „Insect declines and why they matter“ kemst hann að þeirri niðurstöður að 41 prósent af öllum skordýrum séu í útrýmingarhættu. Það mun hafa alvarlegar afleiðingar fyrir mannkynið ef svo fer.

Þrír fjórðu hlutar af uppskeru okkar er háð því að skordýr frjóvgi plönturnar. Ef skordýrunum fækkar svona mikið næst ekki að frjóvga plönturnar.

„Til dæmis munum við ekki hafa jarðarber lengur. Við getum ekki séð 7,5 milljörðum manna fyrir mat án skordýra.“

Sagði Goulson í samtali við CNN. En það er ekki um seinan að grípa í taumana segir Goulson. Það þarf að hætta notkun skordýraeiturs samstundis og einnig þarf að koma upp skordýravænum stöðum í náttúrunni svo þau hafi einhver svæði til að búa á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Við stöndum frammi fyrir baráttu upp á líf eða dauða“

„Við stöndum frammi fyrir baráttu upp á líf eða dauða“
Pressan
Fyrir 2 dögum

SAS íhugar að stofna nýtt flugfélag

SAS íhugar að stofna nýtt flugfélag
Pressan
Fyrir 3 dögum

142.000 manns létust úr mislingum 2018

142.000 manns létust úr mislingum 2018
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kveikt í konu sem var á leið í dómssal að bera vitni í nauðgunarmáli

Kveikt í konu sem var á leið í dómssal að bera vitni í nauðgunarmáli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Laug á starfsumsókn – í gær fékk hún þungan dóm

Laug á starfsumsókn – í gær fékk hún þungan dóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Milljarðamæringur dó á dularfullan hátt

Milljarðamæringur dó á dularfullan hátt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þungar ásakanir í garð H&M – „Þetta er eins og sértrúarsöfnuður“

Þungar ásakanir í garð H&M – „Þetta er eins og sértrúarsöfnuður“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Konur útskýra af hverju þær vilja frekar nota titrara en stunda kynlíf með körlum

Konur útskýra af hverju þær vilja frekar nota titrara en stunda kynlíf með körlum