fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Taldi sig hafa fundið snilldarráð til að koma í veg fyrir að kötturinn vekti hann – Sjáðu hvernig kötturinn leysti málið

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kattaeigendur þekkja ketti sína yfirleitt vel og vita að þeir vilja gjarnan láta gæla við sig og hafa það huggulegt. En þrátt fyrir að þeir séu sætir og vilji gjarnan láta gæla við sig geta þeir á örskotsstundu breyst í hrekkjalóma mikla.

Það er sem sagt aldrei leiðinlegt á heimilum þar sem kettir eru og prakkarastrik þeirra eru oft uppspretta hláturs.

Kristian Svenson var orðinn svolítið þreyttur á kettinum sínum, Mulder, sem stundaði það að vekja hann eftir að hafa fundið út hvernig hann gæti opnað svefnherbergisdyrnar. Daily Press skýrir frá þessu.

Til að stöðva þetta datt Kristian snilldarráð í hug, að eigin mati, og átti það að tryggja honum nægan svefn.

Hann gerði einhverskonar „virkisgröf“ því hann setti bala með vatni fyrir framan svefnherbergisdyrnar. Balinn átti að koma í veg fyrir að Mulder kæmist að til að hoppa í upp í snerilinn og opna dyrnar. Kettir eru vatnshræddir en þeir eru líka snjallir og því fékk Kristian að kenna á eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“