fbpx
Föstudagur 03.apríl 2020
Pressan

Sprenging í Stokkhólmi – Nokkrir meiddust

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 27. mars 2019 08:01

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öflug sprenging varð í Vinsta í vesturhluta Stokkhólms á öðrum tímanum í nótt. Nokkrir voru fluttir á sjúkrahús með minniháttar áverka af völdum sprengingarinnar.

Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Haft er eftir talsmanni lögreglunnar að sprengingin hafi orðið á Skattegårdsvägen og hafi valdið tjóni á húsum og bílum.

Lögreglan hefur unnið að vettvangsrannsókn í alla nótt en stórt svæði var girt af í nótt. Ekki liggur enn fyrir hvað sprakk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Danska ríkisstjórnin fær auknar heimildir frá þinginu – Getur nú bannað fleiri en tveimur að vera saman

Danska ríkisstjórnin fær auknar heimildir frá þinginu – Getur nú bannað fleiri en tveimur að vera saman
Pressan
Fyrir 2 dögum

114 heilbrigðisstarfsmenn í Kaupmannahöfn smitaðir af COVID-19

114 heilbrigðisstarfsmenn í Kaupmannahöfn smitaðir af COVID-19
Pressan
Fyrir 3 dögum

13 ára drengur nú sá yngsti sem látið hefur lífið í Bretlandi úr COVID-19

13 ára drengur nú sá yngsti sem látið hefur lífið í Bretlandi úr COVID-19
Fyrir 3 dögum

Kuldalegt við veiðina á fyrsta degi

Kuldalegt við veiðina á fyrsta degi