fbpx
Þriðjudagur 29.nóvember 2022

Stokkhólmur

Taska með sprengju fannst á menningarhátíð í Stokkhólmi

Taska með sprengju fannst á menningarhátíð í Stokkhólmi

Pressan
23.08.2022

Á sunnudaginn voru mörg þúsund manns samankomnir á menningarhátíð í miðborg Stokkhólms. Um klukkan 22 fannst dularfull taska á hátíðarsvæðinu í Kungsträdgården. Lögreglan lokaði í kjölfarið stóru svæði af og vísaði fólki á brott. Lögreglan staðfesti í gær við Sænska ríkisútvarpið að sprengja hefði verið í töskunni. Sprengjusérfræðingar rannsökuðu töskuna og töldu innihald hennar hættulegt. Þeir eyddu sprengjunni Lesa meira

Fundu rúmlega 60 kíló af sprengiefni í bíl í miðborg Stokkhólms

Fundu rúmlega 60 kíló af sprengiefni í bíl í miðborg Stokkhólms

Pressan
12.08.2022

Síðdegis síðasta föstudag stöðvaði lögreglan akstur bíls í miðborg Stokkhólms. Í farangursrými hans fundust rúmlega 60 kíló af sprengiefni. Karl og kona voru handtekin og úrskurðuð í gæsluvarðhald í kjölfarið. Aftonbladet skýrir frá þessu. Segir blaðið að aðgerðir lögreglunnar hafi byrjað um klukkan 16 á föstudaginn. Þær hafi byggst á rannsóknarvinnu hennar dagana á undan. Akstur Lesa meira

Uppfært – Hryllingur í Svíþjóð – Tvö ung börn stungin og hent fram af svölum fjölbýlishúss

Uppfært – Hryllingur í Svíþjóð – Tvö ung börn stungin og hent fram af svölum fjölbýlishúss

Pressan
15.11.2021

Klukkan 21.46 í gærkvöldi barst lögreglunni í Hässelby, sem er í norðurhluta Stokkhólms, tilkynning um að tvö ung börn hefðu fundist alvarlega slösuð utan við fjölbýlishús. Aftonbladet hefur heimildir fyrir að fullorðinn einstaklingur hafi einnig fundist slasaður í íbúð í húsinu. Fjöldi lögreglumanna og sjúkrabíla var strax sendur á vettvang. Tveir fullorðnir voru handteknir á Lesa meira

Tveir skotnir í Stokkhólmi – Sex handteknir

Tveir skotnir í Stokkhólmi – Sex handteknir

Pressan
30.08.2021

Tveir menn voru skotnir í Stokkhólmi í nótt. Lögreglunni var tilkynnt um skothríð í Hjulsta, sem er í vesturhluta borgarinnar, um klukkan 02.30 í nótt. Á vettvangi fundu lögreglumenn tvo menn sem voru alvarlega særðir eftir skotárás. Aftonbladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að fjölmennt lögreglulið hafi verið sent á vettvang og hafi lögreglumenn fljótlega fundið mennina. Vitni Lesa meira

Þrír stungnir í Stokkhólmi í nótt

Þrír stungnir í Stokkhólmi í nótt

Pressan
12.07.2021

Þrír voru stungnir við farfuglaheimili í miðborg Stokkhólms  um klukkan 4 í nótt að staðartíma. Þrír voru handteknir á vettvangi en hinir slösuðu voru fluttir á sjúkrahús. Aftonbladet segir að fjölmennt lögreglulið hafi verið á vettvangi síðan tilkynnt var um málið en það er rannsakað sem morðtilraun. Vitni sagðist í samtali við Aftonbladet hafa vaknað upp við hryllilegt öskur. Lesa meira

Skotinn til bana í Stokkhólmi

Skotinn til bana í Stokkhólmi

Pressan
02.07.2021

Á tólfta tímanum í gærkvöldi var lögreglunni í Stokkhólmi tilkynnt um skothvelli við skóla í Huddingen. Lögreglumenn komu fljótlega á vettvang og fundu 25 ára karlmann sem var með skotsár. Hann lést af völdum sára sinna á vettvangi. Morðið átti sér stað við skóla í Flemingsberg. Tveir grunaðir flúðu í átt að miðbæ Flemingsberg eftir árásina að sögn Aftonbladet. Lögreglan Lesa meira

Þriðja bylgja faraldursins er skollin á Stokkhólmi

Þriðja bylgja faraldursins er skollin á Stokkhólmi

Pressan
05.03.2021

Á fréttamannafundi á miðvikudaginn sögðu fulltrúar heilbrigðisyfirvalda í Stokkhólmi að þriðja bylgja heimsfaraldursins væri skollin á borginni. Á þremur vikum fjölgaði staðfestum smitum úr 3.223 í 6.336. Vikurnar á undan hafði fjöldi smita verið mjög stöðugur og innlögnum á gjörgæsludeildir hafði fækkað. Nú óttast yfirvöld að það breytist hratt og hafa því ákveðið að herða Lesa meira

Þriðji hver 25 ára Stokkhólmsbúi er með mótefni gegn kórónuveirunni

Þriðji hver 25 ára Stokkhólmsbúi er með mótefni gegn kórónuveirunni

Pressan
01.03.2021

Í október voru 15% 25 ára fólks í Stokkhólmi með mótefni gegn kórónuveirunni. Nú er hlutfallið komið upp í 29% og því er tæplega þriðji hver Stokkhólmsbúi á þessum aldri með mótefni gegn veirunni. Niðurstaðan byggist á rannsókn á 500 manns á þessum aldri. Svenska Dagbladet skýrir frá þessu. „Þetta sýnir að smitum hefur fjölgað nýlega og Lesa meira

„Við þurfum hjálp,“ segir yfirmaður heilbrigðismála í Stokkhólmi – Gjörgæsludeildir nær fullar

„Við þurfum hjálp,“ segir yfirmaður heilbrigðismála í Stokkhólmi – Gjörgæsludeildir nær fullar

Pressan
10.12.2020

Ástandið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar er slæmt í Svíþjóð og lítið sem ekkert hefur gengið að ná tökum á útbreiðslu veirunnar. Nú er svo komið í Stokkhólmi að 99% af gjörgæslurýmum eru full. Í Helsingborg verða margir kórónuveirusjúklingar að vera saman í herbergjum vegna skorts á plássi. „Við sjáum að það sem við töldum vera kúrfuna að fletjast út og Lesa meira

Stokkhólmur – Grunuð um að hafa haldið syni sínum innilokuðum í 30 ár

Stokkhólmur – Grunuð um að hafa haldið syni sínum innilokuðum í 30 ár

Pressan
01.12.2020

Kona á áttræðisaldri hefur verið handtekin af lögreglunni í Stokkhólmi, grunuð um að hafa haldið syni sínum, sem er á fertugsaldri, innilokuðum í íbúð í um 30 ár. Það var ættingi sem komst á snoðir um að syninum væri haldið innilokuðum og gerði yfirvöldum viðvart. Manninum var strax komið undir læknishendur en hann er sagður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af