fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Pressan

Ætla að hefja tilraunir með fljúgandi leigubíla í Þýskalandi

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 18:00

Verður þetta svona í framtíðinni?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein af þeim leiðum sem er hægt að fara til að minnka þann vanda sem víða er við að etja vegna mikils umferðarþunga, umferðartafa og þar með tímasóunar í bíl er að færa umferðina upp í loftið. Það ætla Þjóðverjar nú að gera í tilraunaskyni en þeir ætla að hefja tilraunir með fljúgandi leigubíla í Ingolstadt í suðurhluta landsins.

Andreas Scheuer, ráðherra samöngumála og innviða, hefur skrifað undir viljayfirlýsingu þar um ásamt fjölmörgum hlutaðeigandi aðilum, þar á meðal Airbus og Audi.

En áður en tilraunirnar hefjast þarf að gera ýmsar rannsóknir og borgarstjórinn í Ingolstadt segir að íbúarnir verði hafðir með í ráðum. Þeir verði virkir þátttakendur í rannsóknum á hvort hægt verði að gera tilraunina og hlustað verði á íbúana hvað varðar öryggismál og hljóðmengun. Hann segir að fljúgandi leigubílar séu hugsaðir sem bæting á opinberum samgöngum en eigi ekki að koma í stað þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
Pressan
Í gær

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga
Pressan
Í gær

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari
Pressan
Fyrir 3 dögum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Svo fékk ég símtal sem breytti öllu“

„Svo fékk ég símtal sem breytti öllu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ófrjósemisaðgerðum hefur fjölgað mikið í Bandaríkjunum í kjölfar þrengri heimilda til þungunarrofs

Ófrjósemisaðgerðum hefur fjölgað mikið í Bandaríkjunum í kjölfar þrengri heimilda til þungunarrofs
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi 15 metra slanga gæti verið sú stærsta sem lifað hefur á jörðinni

Þessi 15 metra slanga gæti verið sú stærsta sem lifað hefur á jörðinni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós
Pressan
Fyrir 5 dögum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum