fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Pressan

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson

Pressan
Laugardaginn 27. apríl 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt lyf gegn Parkinson sjúkdómnum virðist hægja á þróun hreyfieinkenna hans, að minnsta kosti hjá sumum sjúklingum.

Núverandi meðferðir við sjúkdómnum lina aðeins einkenni hans, þær takast ekki á við undirliggjandi orsakir hans í heilanum. En nýja lyfið, sem nefnist prasinezumab, virðist lofa góðu þegar kemur að því að takast á við áhrif hans á hreyfigetu sjúklinganna. Virðist það hægja á einkennum á borð við skjálfa og stífleika. Tilraunir með lyfið eru þó bara á byrjunarstigi.

Talið er að eitt af því sem knýr Parkinson sjúkdóminn sé óeðlileg uppsöfnun prótíns, sem nefnist alpha synuclein, í heilanum. Prasinezumab ræðst á þessa prótínklumba  og leggur sitt af mörkum við að brjóta þá niður.

Live Science segir að nú liggi sannanir fyrir um að lyfið geti gagnast, að minnsta kosti sumum.

Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu Nature Medicine. Hún beindist að 316 sjúklingum sem tóku þátt í tilraun með lyfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Verður maður hamingjusamari við að gera sér upp bros?

Verður maður hamingjusamari við að gera sér upp bros?
Pressan
Fyrir 2 dögum

NASA birtir myndir af spegilsléttum hraunpolli á yfirborði Io – Myndband

NASA birtir myndir af spegilsléttum hraunpolli á yfirborði Io – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision
Pressan
Fyrir 3 dögum

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Bankabækur Dana tútna út

Bankabækur Dana tútna út