fbpx
Föstudagur 17.maí 2024
Pressan

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi

Pressan
Fimmtudaginn 2. maí 2024 08:21

Bodhi með foreldrum sínum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hoppukastalar geta verið varasamir ef þeir eru ekki festir kyrfilega við jörðina eins og dæmin sýna. Tveggja ára barn lést í hörmulegu slysi síðastliðinn laugardag þegar vindhviða feykti kastalanum upp í loft.

Slysið varð í Casa Grande í Arizona í Bandaríkjunum og voru nokkur börn að leik í hoppukastalanum þegar öflug vindhviða feykti honum um koll.

Tveggja ára drengur, Bodhi, lést í slysinu og þá var ung stúlka flutt á slysadeild vegna handleggsbrots.

Söfnun hefur verið hrundið af stað fyrir fjölskyldu drengsins á vefnum GoFundMe og hafa 169 þúsund Bandaríkjadalir, 23,7 milljónir króna, safnast nú þegar.

CBS greinir frá því að á árunum 2000 til 2021 hafi 28 börn látist í Bandaríkjunum í hoppukastalaslysum eins og þessu sem varð á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjársjóðsleitin gekk fullkomlega upp – Síðan reið áfallið yfir leitarmenn

Fjársjóðsleitin gekk fullkomlega upp – Síðan reið áfallið yfir leitarmenn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést tveimur mánuðum eftir að erfðabreytt svínsnýra var grætt í hann

Lést tveimur mánuðum eftir að erfðabreytt svínsnýra var grætt í hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skaut lögreglumann með lásboga

Skaut lögreglumann með lásboga
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Talíbanar vilja fá fleiri ferðamenn til landsins

Talíbanar vilja fá fleiri ferðamenn til landsins
Pressan
Fyrir 5 dögum

Brandy hvarf að heiman – „Undarleg tilfinning sækir á mig“

Brandy hvarf að heiman – „Undarleg tilfinning sækir á mig“