fbpx
Föstudagur 17.maí 2024
Pressan

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar

Pressan
Fimmtudaginn 2. maí 2024 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar lík hinnar 58 ára Sandra Maria dos Santos Carvalho fannst var það með fjölda áverka eftir hnífsstungur og búið var að skera aðra höndina af henni. Lík hennar fannst á heimili hennar í Salvador í Brasilíu.

Sonur hennar, Jose Natan Carvalho, var handtekinn skömmu eftir að líkið fannst en hann er grunaður um að hafa banað móður sinni.

Þegar hann var færður fyrir dómara játaði hann að hafa skorið í hnakka hennar og að hafa skorið hönd hennar af.

Metro segir að Jose, sem er 21 árs, hafi sagt að hann hafi viljað geyma fingur hennar til að geta komist yfir peninga sem hún átti í banka. Hann sagði einnig að hann hefði orðið henni að bana í tengslum við svartagaldursathöfn eftir að hún hafði framkvæmt slíka athöfn á honum.

Lík Sandra fannst vafið inn í lak og handklæði. Það var frænka Jose sem tilkynnti lögreglunni um líkið eftir að hún kom á heimili þeirra mæðgina og fann mikla rotnunarlykt. Líkið var farið að rotna og er talið að Sandra hafi verið myrt nokkrum dögum áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjársjóðsleitin gekk fullkomlega upp – Síðan reið áfallið yfir leitarmenn

Fjársjóðsleitin gekk fullkomlega upp – Síðan reið áfallið yfir leitarmenn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést tveimur mánuðum eftir að erfðabreytt svínsnýra var grætt í hann

Lést tveimur mánuðum eftir að erfðabreytt svínsnýra var grætt í hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skaut lögreglumann með lásboga

Skaut lögreglumann með lásboga
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Talíbanar vilja fá fleiri ferðamenn til landsins

Talíbanar vilja fá fleiri ferðamenn til landsins
Pressan
Fyrir 5 dögum

Brandy hvarf að heiman – „Undarleg tilfinning sækir á mig“

Brandy hvarf að heiman – „Undarleg tilfinning sækir á mig“