fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
Matur

Þú trúir ekki að þessir snúðar séu ketó

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 20. maí 2020 12:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hanna Þóra Helgadóttir er 31 árs flugfreyja hjá Icelandair og matarbloggari. Hún er dugleg að deila uppskriftum á Instagram, @hannathora88 og gaf DV góðfúslegt leyfi til að birta nýjustu uppskriftina með lesendum.

Sjá einnig: Ketó páskadagsmorgunn að hætti Hönnu Þóru

Hanna Þóra slær öll met með pekanhnetu snúðunum sínum sem þú trúir ekki að séu ketó.

Uppskriftina má sjá í færslunni hér að neðan.

View this post on Instagram

Þessir ketó pekan snúðar slá algerlega í gegn og eru að sjálfsögðu sykur og hveitilausir ❤️ Hvað ætlið þið að baka um helgina?☺️ ———————————– Uppskrift : 200 grömm rifinn mozzarella ostur 3 tsk lyftiduft 2 dl möndlumjöl 2 msk husk trefjar 3 tsk kanill ( ég set stundum kardimommuduft líka) 2 msk rjómaostur hreinn 2 msk gyllt ketó sýróp 👉 Blanda öllu saman í skál og skellt inn í örbylgjuofn í tvær mínútur þar til osturinn bráðnar. Hræra vel og bæta einu eggi útí deigið. Hnoðið vel og fletjið út á bökunarpappír. ———————————– Fylling : 50 grömm smjör brætt 1 msk rjómaostur 3 tsk kanill 2 msk gyllt ketó sýróp (maple eða gold td.) Smyrjið fyllingunni jafnt inní og dreifið söxuðum pekan hnetum yfir. Rúllið upp og skerið jafnt í snúða. Raðið í ofnfast mót með bökunarpappír Bakið við 180 gráður á blæstri í 15 til 20 mín eða þar til fallega gylltir. Þeirra verða svo þéttari þegar þeirra kólna ☺️ ———————————– Rjómaostakrem : 3 msk Hreinn rjómaostur Stevíu dropar Vanilludropar Svo má bæta við vanillu prótein dufti fyrir þá sem vilja. Afar gott og lúkkar vel að setja smá af hnetunum ofaná og drizzla með ketó sýrópinu góða ☺️ Bon apetit 💋 -Hanna Þóra – Ps. Ef ykkur líkar þá má alltaf ýta á ❤️ "Njótum matarins – það gerir það enginn fyrir okkur " #keto #cinnamonrolls #foodblogger #recipes #ketogeniclifestyle #cheesygoodness #eatwell

A post shared by H A N N A Þ Ó R A (@hannathora88) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 vikum

Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska

Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska
Matur
Fyrir 2 vikum

Heiftarleg slagsmál fyrir utan veitingastað: Heimtaði endurgreiðslu og reif í andlitsgrímu starfsmanns

Heiftarleg slagsmál fyrir utan veitingastað: Heimtaði endurgreiðslu og reif í andlitsgrímu starfsmanns
Matur
Fyrir 2 vikum

Brauð til að monta sig af: Kolbikasvart súrdeigsbrauð

Brauð til að monta sig af: Kolbikasvart súrdeigsbrauð
Matur
Fyrir 2 vikum

Nýbökuð pizza á 700 krónur – Allt brjálað að gera

Nýbökuð pizza á 700 krónur – Allt brjálað að gera
FókusMatur
Fyrir 4 vikum

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum
FókusMatur
Fyrir 4 vikum

Þetta borðar Laddi á venjulegum degi

Þetta borðar Laddi á venjulegum degi
Matur
23.04.2020

Þetta borðar Eva Laufey á venjulegum degi

Þetta borðar Eva Laufey á venjulegum degi
Matur
23.04.2020

Una í eldhúsinu: Hvítlaukskjúklingur með spínati og beikoni

Una í eldhúsinu: Hvítlaukskjúklingur með spínati og beikoni