fbpx
Föstudagur 05.júní 2020
Matur

Ofureinföld ketó súkkulaðikaka: „Ég kom sjálfri mér eiginlega á óvart með þessari“

Ketóhornið
Þriðjudaginn 17. mars 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég ákvað að henda í súkkulaðiköku í morgunsárið til að hvetja unglingana fram úr í heimakennsluna og það virkaði. Þessi kaka er virkilega góð og ég kom sjálfri mér eiginlega á óvart með þessari.

Kakan er mjög fljótleg og einföld og æði með þeyttum rjóma. Nú er loksins er hægt að fá sykurlausa súkkulaðidropa á Íslandi hjá lowcarb.is og því fannst mér tilvalið að prófa þá í þessa æðislegu köku. Þar sem ég held úti samfélagsmiðlum helguðum ketó mataræðinu þá hef ég fengið vörur frá lowcarb.is að gjöf til að prófa, þar á meðal þessa súkkulaðidropa. Ég er því í samstarfi við þann aðila með ketóvænar vörur.

Súkkulaðikaka ala hallabb

Hráefni:

1 bolli möndlumjöl
1/3 bolli kakó (ég nota Siríus)
1/3 bolli sykur (ég nota golden monkfruit)
1 tsk. lyftiduft
1/2 tsk. bleikt salt
1/3 bolli brætt smjör
2 egg
1 tsk. vanilludropar
1/4 bolli grísk jógúrt
1/2 bolli súkkulaðidropar (mæli með Good Dees)

Aðferð:

Ofninn hitaður í 175°C. Öllum hráefnum hrært saman og bakað í smurðu formi, sirka 22×28 sentímetrar að stærð, í 20 mínútur.

Endilega fylgið mér á Instagram þar sem ég dúndra reglulega inn uppskriftum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Svona lítur hinn fullkomni diskur út að mati næringarfræðings

Svona lítur hinn fullkomni diskur út að mati næringarfræðings
Matur
Fyrir 2 vikum

Þú trúir ekki að þessir snúðar séu ketó

Þú trúir ekki að þessir snúðar séu ketó
Matur
Fyrir 2 vikum

Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska

Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska
Matur
Fyrir 2 vikum

Heiftarleg slagsmál fyrir utan veitingastað: Heimtaði endurgreiðslu og reif í andlitsgrímu starfsmanns

Heiftarleg slagsmál fyrir utan veitingastað: Heimtaði endurgreiðslu og reif í andlitsgrímu starfsmanns
Matur
Fyrir 3 vikum

Allt brjálað yfir hvernig Kylie Jenner skar mæðradagskökuna

Allt brjálað yfir hvernig Kylie Jenner skar mæðradagskökuna
Matur
Fyrir 3 vikum

Þetta borðar Frosti á venjulegum degi

Þetta borðar Frosti á venjulegum degi
FókusMatur
01.05.2020

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum
FókusMatur
01.05.2020

Þetta borðar Laddi á venjulegum degi

Þetta borðar Laddi á venjulegum degi