fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
Matur

Ketó gotterí sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er mikið nammigott“

Ketóhornið
Fimmtudaginn 16. maí 2019 13:30

Girnilegt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er mitt uppáhalds gotterí og svo mikið nammigott. Ég get átt svona mola lengi inni í ísskáp og einn moli dugar langa leið.

Dásemdin ein.

Ketó gotterí

Hráefni – Botn:

½ bolli möndlu/hnetusmjör
2 msk. síróp (t.d. Fiber/Sukrin)
¾ bolli möndlumjöl
2 msk. kókoshveiti
1/3 bolli súkkulaðidropar (t.d. Lilys)

Komið í form.

Hráefni – Súkkulaðibráð:

100 ml súkkulaðidropar
2 msk. möndlu/hnetusmjör

Slétt úr blöndunni.

Aðferð:

Hnetusmjör og síróp brætt saman í örbylgjuofni í 30 sekúndur. Möndlumjöli, kókoshveiti og súkkulaðidropum bætt út í og síðan þrýst vel í form. Kælt í frysti á meðan súkkulaðibráðin er gerð tilbúin. Dropar og hnetusmjör brætt í 30 til 60 sekúndur í örbylgjuofni og hellt yfir möndlubotninn. Njótið.

Endilega fylgið mér á Instagram og Snapchat þar sem ég dúndra reglulega inn uppskriftum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 5 dögum

Sláandi niðurstöður nýrrar könnunar – Kokteilsósa á pítsu er algengari en þú heldur

Sláandi niðurstöður nýrrar könnunar – Kokteilsósa á pítsu er algengari en þú heldur
Matur
Fyrir 5 dögum

Þú trúir því ekki að leynihráefnið í þessari köku sé grænmeti – Og hún er ketó

Þú trúir því ekki að leynihráefnið í þessari köku sé grænmeti – Og hún er ketó
Matur
Fyrir 1 viku

Leyndarmálið á bak við það að halda fullkomið Eurovision-partí

Leyndarmálið á bak við það að halda fullkomið Eurovision-partí
Matur
Fyrir 1 viku

Heygafflar á loft – Blaðamaður New York Times í bobba: „Hvernig er hægt að svara þessu guðlasti?“

Heygafflar á loft – Blaðamaður New York Times í bobba: „Hvernig er hægt að svara þessu guðlasti?“
Matur
Fyrir 1 viku

Fimm matvæli sem þú mátt borða fyrir svefninn – Geta hjálpað þér að grennast

Fimm matvæli sem þú mátt borða fyrir svefninn – Geta hjálpað þér að grennast
Matur
Fyrir 1 viku

Pantaði kjúklingarétt og hugsaði sér gott til glóðarinnar – Svo kom skellurinn: „Þetta er svo ógeðslegt“

Pantaði kjúklingarétt og hugsaði sér gott til glóðarinnar – Svo kom skellurinn: „Þetta er svo ógeðslegt“
Matur
Fyrir 1 viku

Fór á veitingastað í Reykjavík og var ekki skemmt: „Ég sagði þjóninum að þetta hefði stútað kvöldinu“ – Síðan kom grínið

Fór á veitingastað í Reykjavík og var ekki skemmt: „Ég sagði þjóninum að þetta hefði stútað kvöldinu“ – Síðan kom grínið
Matur
Fyrir 1 viku

Slökkviliðsmaður sem lést eftir 11. september skildi eftir sig stórkostlega uppfinningu

Slökkviliðsmaður sem lést eftir 11. september skildi eftir sig stórkostlega uppfinningu