fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Matur

Þú hefur örugglega verið að geyma jarðarber vitlaust

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 4. apríl 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt leiðinlegra en að kaupa glænýja og rándýra öskju af jarðarberjum og finna svo nokkur skemmd ber daginn eftir, jafnvel samdægurs. Á vefnum Taste of Home er farið ítarlega yfir hvernig nákvæmlega á að geyma jarðarber þannig að þau endist sem lengst.

Veljið vel

Skoðið öskjuna vel áður en þið kaupið og tryggið að jarðarberin séu falleg á litin og að engin séu skemmd eða marin.

Ekki skola þau strax

Jarðarber endast lengur ef þau eru ekki skoluð strax þannig að geymdu skolunina þar til rétt áður en þú borðar þau.

Geymið þau í grænmetisskúffunni

Rakastigið í grænmetisskúffunni er fullkomið fyrir jarðarber. Best er að setja pappírsþurrku í jarðarberjaboxið, en þurrkan dregur í sig aukaraka og passar að jarðarberin verði ekki að mauki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa