fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
Matur

Þessar máltíðir líta nánast eins út: Önnur inniheldur miklu minna af kaloríum – Sjáið myndirnar

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 09:30

Magnað alveg hreint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir strengja þess heit um áramót að breyta mataræðinu til hins betra. Það þarf hins vegar ekki að gera stórfenglegar breytingar í mataræðinu til að breyta því, eins og sést best á Instagram-síðu Paulu Norris.

Paula er næringarfræðingur með yfir hundrað þúsund fylgjendur á Instagram. Þar leikur hún sér að því að sýna tvær nánast eins máltíðir, nema að önnur inniheldur talsvert færri hitaeiningar.

Með þessu vill Paula sýna að það þarf ekki mikið til að skera niður hitaeiningar í mat. Oft snýst það bara um að setja minna af vissum hráefnum og meira af öðrum.

Í þessum morgunmat er til dæmis búið að minnka múslí og möndlur en bæta við jarðarberjum til að fækka hitaeiningum:

Þessi réttur verður kaloríusnauðari ef núðlumagn er minnkað og kúrbít bætt við í staðinn:

View this post on Instagram

SAVE CALS IN YOUR STIR FRY ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ On the left: 🔹2 tsp oil for cooking 🔹250g (when raw) Chicken – 1 medium breast 🔹 1 clove garlic 🔹 1/4 brown onion 🔹1 packet Hokkien noddles (220g) 🔹3 florets broccoli 🔹1/8 capsicum 🔹2 mushrooms 🔹 1/4 cup cashews 🔹2 tsp oyster sauce, 2 tsp soy sauce, 1/2 tsp sugar, 1/4 cup chicken stock. 🔹Coriander ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ On the Right: 🔸150g (when raw) Chicken – 1 small breast simmered in water (instead of oil) 🔸 1 clove garlic 🔸1/4 brown onion 🔸1/2 packet Hokkien noddles (110g) 🔸 1/3 zucchini – spiralised 🔸 6 florets broccoli 🔸 1/4 capsicum 🔸 4 medium mushrooms 🔸 1/8 cup cashews 🔸 2 tsp oyster sauce, 2 tsp soy sauce, 1/2 tsp sugar, 1/4 cup chicken stock. 🔸 Coriander

A post shared by Paula Norris, Dietitian (@movingdietitian) on

Í hitaeiningasnauðari pítsunni er til að mynda fituminni ostur, enginn fetaostur og meira af tómötum:

View this post on Instagram

HEALTHY HOMEMADE PIZZA 👍🏻 ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ What other meals would you like to see in this spot the difference format? Tell me below! 🙏🏽👇🏽 ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ On the left 🔸Medium sized Pizza base 🔸Dried herbs 🔸Chilli flakes 🔸40g tomato paste 🔸50g full fat cheese 🔸10g red onion 🔸3 anchovies 🔸50g Salami 🔸7 cherry tomatoes 🔸20g Feta 🔸Basil ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ On the right 🔹Medium sized Pizza base 🔹40g tomato paste 🔹Dries herbs 🔹Chilli flakes 🔹40g low fat cheese 🔹10g red onion 🔹3 anchovies 🔹50g prawns 🔹10 cherry tomatoes 🔹Basil ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ We probably left these in the oven a few minutes too long but they were still delish 😋

A post shared by Paula Norris, Dietitian (@movingdietitian) on

Það er hægt að gera taco hitaeiningasnauðara með því að sleppa olíu, minnka kjötmagn og bæta við grænmeti:

View this post on Instagram

I’ve had a few requests for a #spotthedifference for Tacos so see below 👍🏻 ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ On the left 🔹2tsp oil 🔹1/4 brown onion 🔹180g regular beef mince 🔹1/4 sachet Taco seasoning 🔹50g Avocado 🔹3 Taco shells 🔹1 lettuce leaf 🔹1/2 tomato 🔹1/4 cob corn 🔹25g cheddar cheese 🔹3tsp salsa 🔹Fresh coriander ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ On the right 🔸1/4 brown onion 🔸100g extra lean beef mince 🔸1/4 sachet Taco seasoning 🔸25g Avocado 🔸1/2 medium zucchini 🔸1/2 carrot 🔸1 Taco shell 🔸2 lettuce leaf cups 🔸1/2 tomato 🔸1/4 cob corn 🔸15g cheddar cheese 🔸3tsp salsa 🔸Fresh coriander ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ Differences in cooking method for lower calorie option: ➡️Use a little water (instead of oil) in a non stick pan for cooking onion and mince. ➡️ Bulk up mince with zucchini and carrot. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ I love to hear what other ‘Spot the difference’ posts you’d like to see. Tell me 👇🏽👇🏽 ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀

A post shared by Paula Norris, Dietitian (@movingdietitian) on

Hér fyrir neðan eru síðan fleiri dæmi frá Paulu:

View this post on Instagram

Plenty of you said curry is one of your go to meals so here’s how you can adapt a recipe to make it suit your diet goals 👍🏻 ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ What other meals would you like to see in this spot the difference format? Tell me below! 🙏🏽👇🏽 ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ On the left 🔸1 cup cooked rice 🔸1 tsp Peanut oil 🔸1.5Tbsp red curry paste 🔸180g cooked chicken breast 🔸130ml regular coconut milk 🔸1/4 red capsicum 🔸1 potato 🔸1 tsp fish sauce 🔸 Fresh coriander ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ On the right 🔹1/2 cup cooked rice 🔹1/2 tsp Peanut oil 🔹1.5Tbsp red curry paste 🔹100g cooked chicken breast 🔹65ml light coconut milk 🔹65ml water 🔹1/4 red capsicum 🔹1 cup cauliflower 🔹3/4 cup zucchini 🔹1 tsp fish sauce 🔹 Fresh coriander

A post shared by Paula Norris, Dietitian (@movingdietitian) on

View this post on Instagram

Mexican chicken or burrito bowls came up as a regular item in lots of your households when I asked a few days back. Again- while the ingredients are all HEALTHY (maybe except for the Mayo 🙊) – this is to show how a lower or higher calorie version can be prepped by playing with the portions of ingredients. The volume of the meals are similar. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ On the left 🔸3/4 cup cooked brown rice 🔸1/2 large tomato 🔸1/2 Avocado – mashed 🔸1/4 cup black beans 🔸1/2 cob corn 🔸1 cup lettuce 🔸1/8 small red onion 🔸1 Tbsp Mayo 🔸180g chicken – cooked in pan with Cumin & Piri Piri/Chipotle spices 🔸2tsp oil (for cooking chicken) 🔸Parsley ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ On the right 🔹1/4 cup cooked brown rice 🔹1/2 large tomato 🔹1/4 Avocado – mashed 🔹1/2 cup black beans 🔹1/2 cob corn 🔹1 cup lettuce 🔹1/8 small red onion 🔹1/3 Zucchini 🔹100g chicken – dry grilled with Cumin & Piri Piri/Chipotle spices 🔹Dressing of 1 tsp olive oil, 2 tsp lime juice, 1/2 tsp honey 🔹Parsley

A post shared by Paula Norris, Dietitian (@movingdietitian) on

View this post on Instagram

SPOT THE DIFFERENCE ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ Both of these meals are healthy but depending on your goals you may make some modifications for more or less calories. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ This one is also important as while good fats are ofcourse amazing for and required by our bodies- the calories can add up. So if you’re trying to move some weight you need to be aware of portions of even good fats. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ 🔸On the left • Large (220g) Salmon fillet (when raw) • 2tsp oil for pan frying • 1 serve (~200g) soba noodles • 1 Tbsp Edamame • 1/4 carrot – julienned • 1/2 cup cooked spinach • 25g Broccoli (~2 florets) • 1/2 medium Avocado 🥑 • 1 tsp lime juice • 1/4 cup basil • 1/2 tsp sesame seeds ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ 🔹On the right • Small (150g) Salmon fillet (when raw) baked without added fat • 1/3 serve (~70g) soba noodles • 2 Tbsp Edamame • 1/2 carrot – julienned • 3/4 cup cooked spinach • 50g Broccoli (~2 florets) • 2 cherry tomatoes • 1/4 medium Avocado 🥑 • 1 tsp lime juice • 1/4 cup basil • 1/2 tsp sesame seeds ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ A fish spot the difference for you @judithhross 😚 ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀

A post shared by Paula Norris, Dietitian (@movingdietitian) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 6 dögum

„Þeir sem voru að hafa áhyggjur af brotthvarfi Krispy Kreme geta núna andað léttar“

„Þeir sem voru að hafa áhyggjur af brotthvarfi Krispy Kreme geta núna andað léttar“
Matur
Fyrir 1 viku

Draumur Öldu Villiljóss rætist: „Ég er óendanlega þakklátt fyrir allan stuðninginn!“

Draumur Öldu Villiljóss rætist: „Ég er óendanlega þakklátt fyrir allan stuðninginn!“
Matur
Fyrir 1 viku

Ketó kanilsnúðar Bjarna töframanns: „Næstum því besta ketó snarl sem ég hef búið til“

Ketó kanilsnúðar Bjarna töframanns: „Næstum því besta ketó snarl sem ég hef búið til“
Matur
Fyrir 1 viku

Ketó nammið sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er Snickers og Bounty í einum bita“

Ketó nammið sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er Snickers og Bounty í einum bita“
Matur
Fyrir 2 vikum

Nautnaseggir athugið: Dásamleg brúnkaka með karamellu og saltkringlum

Nautnaseggir athugið: Dásamleg brúnkaka með karamellu og saltkringlum
Matur
Fyrir 2 vikum

Skotheldur prótein kaffisjeik til að byrja daginn

Skotheldur prótein kaffisjeik til að byrja daginn
Matur
Fyrir 2 vikum

Byrjaði að baka í kjallaranum – Rekur í dag sitt eigið bakarí og kökubúð: „Það hefur verið mikil vinna að komast hingað“

Byrjaði að baka í kjallaranum – Rekur í dag sitt eigið bakarí og kökubúð: „Það hefur verið mikil vinna að komast hingað“
Matur
Fyrir 2 vikum

Er kolsýrt vatn slæmt fyrir tennurnar?

Er kolsýrt vatn slæmt fyrir tennurnar?