fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
Matur

Hollur ís sem lífgar upp á kvöldin – Aðeins þrjú hráefni og málið er dautt

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 11. apríl 2019 21:30

Æðislegur ís.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við fundum uppskrift að þessum einfalda ís á vef Women‘s Health, en það eru aðeins þrjú hráefni í honum. Er hægt að biðja um það betra?

Mangó- og hindberjaís

Hráefni:

6 bollar frosið mangó
1½ bolli frosin hindber
½ bolli kókosmjólk

Aðferð:

Setjið öll hráefni í blandara og látið þau sitja í honum í fimm mínútur. Blandið síðan í um sex mínútur, eða þar til blandan er silkimjúk. Setjið í box sem hægt er að loka og frystið í að minnsta kosti tvær klukkustundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Ástarsamband Ed Sheeran við tómatsósu verður enn sterkara

Ástarsamband Ed Sheeran við tómatsósu verður enn sterkara
Matur
Fyrir 1 viku

Borðaðu meira grænmeti og minna kjöt ef þú vilt lifa lengur

Borðaðu meira grænmeti og minna kjöt ef þú vilt lifa lengur
Matur
Fyrir 1 viku

Þið trúið því ekki úr hverju þetta snakk er búið til – Uppskrift

Þið trúið því ekki úr hverju þetta snakk er búið til – Uppskrift
Matur
Fyrir 1 viku

Klárlega langbesta skúffukakan

Klárlega langbesta skúffukakan
Matur
Fyrir 2 vikum

Raunveruleikastjarna varar við ketó: „Þetta er ekki heilbrigt mataræði“

Raunveruleikastjarna varar við ketó: „Þetta er ekki heilbrigt mataræði“
Matur
Fyrir 2 vikum

Heimsfrægur kjúklingaréttur settur í hollan búning: „Það gerist varla meira ketó“

Heimsfrægur kjúklingaréttur settur í hollan búning: „Það gerist varla meira ketó“
Matur
Fyrir 2 vikum

Gómsæt súkkulaðikaka með Dumle fyllingu og karamellukremi

Gómsæt súkkulaðikaka með Dumle fyllingu og karamellukremi
Matur
Fyrir 2 vikum

Þetta fær ketó-drottningin sér þegar hún fer út að borða

Þetta fær ketó-drottningin sér þegar hún fer út að borða