fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Matur

Ása lumar á ráði gegn matarsóun: „Mmmmmm….“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 4. apríl 2019 10:00

Ása er mikill matgæðingur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan Ása Regins er búsett á Ítalíu með eiginmanni sínum, knattspyrnukappanum Emil Hallfreðssyni, og börnum þeirra. Þau hjónin eru miklir matgæðingar og standa meðal annars í innflutningi á ostasnakki og ólífuolíu til Íslands.

Ása er mjög virk á Instagram og sýnir oft frá tilraunum sínum í eldhúsinni í sögu sinni á samfélagsmiðlinum. Eitt af því nýjasta sem hún deilir er ráð gegn matarsóun.

„Ein leið til að koma í veg fyrir matarsóun er að tæma grænmetisskúffuna reglulega og ofnbaka allt það grænmeti sem er orðið þreytt,“ skrifar Ása við mynd af brokkolí, gulrótum, paprikum og tómötum í sigti.

„Þreytt grænmeti orðið að girnilegum mat,“ skrifar Ása þegar að herlegheitin eru komin í eldfast mót, en hún kryddar grænmetið meðal annars með oreganó og timjan. Tómötunum blandar hún síðan við OLIFA ólífuolíu og basilíku og borðar kalt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa