fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Matur

Gleymdu því sem mamma og pabbi sögðu: Hér er sannleikurinn um myglað brauð

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 09:40

Sannleikurinn um myglað brauð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir kannast eflaust við að heyra frá foreldrum sínum að það sé í lagi að borða myglað brauð og nóg sé að henda bara sneiðinni sem er mygluð til að bjarga heilum brauðhleif.

Á vef Leiðbeiningastöð heimilanna er þessi misskilningur hins vegar leiðréttur.

„Ef þú sérð myglublett á brauðsneið ætti alltaf að henda öllum pokanum. Myglusveppurinn gæti hafa breiðst út langt inní brauðsneiðarnar þó myglan sjáist ekki. Þjóðsagan sem við mörg hver fengum að heyra sem krakkar um að myglan á brauðinu væri bara holl því það væri pensilín í henni, er því rakinn vitleysa!!“ stendur á síðunni.

Lesendum er jafnframt kennt hvernig eigi að geyma brauð til að minnka líkur á myglu.

„Geyma ætti brauð í plastpoka með götum eða í pappírspoka. Þegar brauðið nær að anda er minni lífslíkur fyrir myglusvepp. Alltaf sniðugt að skella helmingnum af brauðinu í frystinn ef ekki á að borða það innan tveggja daga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa