fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025

Stríð í þrjú korter

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 30. mars 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stysta stríð milli tveggja landa sem vitað er um var háð á milli breska heimsveldisins og eyjunnar Zanzibar þann 27. ágúst árið 1896. Zanzibar tilheyrir í dag Tanzaníu á austurströnd Afríku. Þegar soldán eyjunnar, Hamad bin Thuwaini, lést tók frændi hans Khalid bin Barghash við en Bretar vildu koma sínum manni Hamud bin Muhammed í hásætið. Sendu þeir fimm orrustuskip og þúsund manna lið til eyjunnar og hófu skothríð á höll soldáns. Sumir segja að orrustan hafi varað í 38 mínútur, aðrir 40 en lengstu áætlanir gera ráð fyrir 45 mínútum. Mannfallið var gríðarlegt hjá heimamönnum, um 500 manns sem er meira en 10 dauðsföll á mínútu. Þá flúði soldán í þýska sendiráðið, fékk þar hæli og var stríðinu þá lokið með fullnaðarsigri Breta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Erlend kona hefur setið í gæsluvarðhaldi á Íslandi síðan í byrjun september

Erlend kona hefur setið í gæsluvarðhaldi á Íslandi síðan í byrjun september
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?