fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025

Stríð í þrjú korter

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 30. mars 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stysta stríð milli tveggja landa sem vitað er um var háð á milli breska heimsveldisins og eyjunnar Zanzibar þann 27. ágúst árið 1896. Zanzibar tilheyrir í dag Tanzaníu á austurströnd Afríku. Þegar soldán eyjunnar, Hamad bin Thuwaini, lést tók frændi hans Khalid bin Barghash við en Bretar vildu koma sínum manni Hamud bin Muhammed í hásætið. Sendu þeir fimm orrustuskip og þúsund manna lið til eyjunnar og hófu skothríð á höll soldáns. Sumir segja að orrustan hafi varað í 38 mínútur, aðrir 40 en lengstu áætlanir gera ráð fyrir 45 mínútum. Mannfallið var gríðarlegt hjá heimamönnum, um 500 manns sem er meira en 10 dauðsföll á mínútu. Þá flúði soldán í þýska sendiráðið, fékk þar hæli og var stríðinu þá lokið með fullnaðarsigri Breta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Svarar Snorra fullum hálsi og segir ungt fólk eiga betra skilið en hann

Svarar Snorra fullum hálsi og segir ungt fólk eiga betra skilið en hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Telja að áhrifavaldurinn sé endanlega genginn af göflunum eftir nýjustu samsæriskenninguna

Telja að áhrifavaldurinn sé endanlega genginn af göflunum eftir nýjustu samsæriskenninguna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Barcelona tekið af lífi í spænskum miðlum og Yamal sagður ósýnilegur

Barcelona tekið af lífi í spænskum miðlum og Yamal sagður ósýnilegur