fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
Fréttir

Segir það hafa verið örlagarík mistök hjá Pútín að grípa til herkvaðningar

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 09:32

Herkvaðningunni var mótmælt víða í Rússlandi í haust. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru örlagarík mistök hjá Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, að grípa til herkvaðningar.

Þetta sagði Sir Andrew Wood, fyrrum sendiherra Bretlands í Rússlandi, í samtali við Sky News. Hann sagði að skoðanir hafi verið skiptar í Rússlandi um stríðið en lítið hafi farið fyrir skoðanaskiptum vegna kúgunar yfirvalda.

Nú sé hins vegar miklu meiri umræða en áður um stríðið. Hann sagðist telja það hafa verið afdrifarík mistök hjá Pútín að grípa til herkvaðningar. Hún hafi verið ruglingslega framkvæmd og öngþveiti hafi ríkt. Hann sagðist telja að þetta valdi því að Rússar muni ekki verða komnir með auka hersveitir á næstunni til að berjast við Úkraínumenn.

Hann sagðist telja að stríð muni enn geisa í Úkraínu á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ekkert saknæmt átti sér stað varðandi hvarf Friðfinns – „Synti á lygnum sjó í fallegu veðri út í algleymið“

Ekkert saknæmt átti sér stað varðandi hvarf Friðfinns – „Synti á lygnum sjó í fallegu veðri út í algleymið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur staðfesti dóm í Hornafjarðarmálinu – Kona sakfelld fyrir kynferðisbrot

Landsréttur staðfesti dóm í Hornafjarðarmálinu – Kona sakfelld fyrir kynferðisbrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tálbeita gómaði tvo íslenska menn sem héldu að þeir væru að tala við 14 ára stelpu – „Ég ætlaði aldrei að sofa hjá henni, ég vildi bara að kynnast henni“

Tálbeita gómaði tvo íslenska menn sem héldu að þeir væru að tala við 14 ára stelpu – „Ég ætlaði aldrei að sofa hjá henni, ég vildi bara að kynnast henni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rosalegt myndband úr morgunumferðinni – Barn á rafhlaupahjóli varð næstum fyrir bíl í Kópavogi

Rosalegt myndband úr morgunumferðinni – Barn á rafhlaupahjóli varð næstum fyrir bíl í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fór ekki að fyrirmælum lögreglu

Fór ekki að fyrirmælum lögreglu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Þrítugir“ tvíburar mánaðargamlir – Nýbakaði faðirinn var aðeins fimm ára þegar fósturvísarnir voru frystir

„Þrítugir“ tvíburar mánaðargamlir – Nýbakaði faðirinn var aðeins fimm ára þegar fósturvísarnir voru frystir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Bólusetti“ 8.600 sjúklinga með saltvatni

„Bólusetti“ 8.600 sjúklinga með saltvatni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pétri sagt að „rotna í helvíti“ fyrir að birta færslur á Facebook – „Á líf hins útskúfaða virkilega að vera svona?“

Pétri sagt að „rotna í helvíti“ fyrir að birta færslur á Facebook – „Á líf hins útskúfaða virkilega að vera svona?“