fbpx
Fimmtudagur 02.febrúar 2023

herkvaðning

Á flótta undan Pútín – Býr á flugvelli í 2.000 km fjarlægð

Á flótta undan Pútín – Býr á flugvelli í 2.000 km fjarlægð

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Á Incheon alþjóðaflugvellinum í Suður-Kóreu hafast fimm ungir Rússar við og hafa gert vikum saman. Þeir eru allir frá Buryatia lýðveldinu í suðaustanverðu Rússlandi. The Korea Times segir Vladimir Maraktaev og fjórir aðrir ungir Rússar hafi pakkað niður föggum sínum og flúið til Suður-Kóreu þegar þeir fengu bréf um að þeir hefðu verið kvaddir í herinn og ættu að fara á vígvöllinn í Úkraínu. Andrey Lesa meira

Rússar hafa þörf fyrir fleiri hermenn ef þeir vilja landvinninga

Rússar hafa þörf fyrir fleiri hermenn ef þeir vilja landvinninga

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Ef Rússar vilja frekari landvinninga í Úkraínu þá hafa þeir þörf fyrir miklu fleiri hermenn. Það er því nauðsynlegt fyrir þá að grípa til frekari herkvaðningar til viðbótar þeirri sem var í haust en þá voru 300.000 menn kallaðir í herinn. Peter Viggo Jakobsen, lektor við danska varnarmálaskólann, sagði í samtali við TV2 að það sé algjörlega nauðsynlegt fyrir Lesa meira

Segja gríðarlega umfangsmikla herkvaðningu yfirvofandi í Rússlandi

Segja gríðarlega umfangsmikla herkvaðningu yfirvofandi í Rússlandi

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Leyniþjónusta úkraínska hersins segir að Rússar séu nú að undirbúa nýja herkvaðningu og að nú verði 500.000 menn kallaðir til herþjónustu til viðbótar við þá 300.000 sem voru kvaddir til herþjónustu í haust. The Guardian skýrir frá þessu. Andriy Chernyak, fulltrúi leyniþjónustu úkraínska hersins, sagði í samtali við þýska fjölmiðilinn T-Online að herkvaðningin hefjist 15. janúar. Jacob Kaarsbo, sem er danskur sérfræðingur Lesa meira

Segir að Rússar hyggi á nýja herkvaðningu til að „snúa gangi stríðsins“

Segir að Rússar hyggi á nýja herkvaðningu til að „snúa gangi stríðsins“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Rússar eru að undirbúa frekari herkvaðningu til að geta hafið stórsókn. Skiptir þar engu að gagnrýni rignir yfir rússneska ráðamenn eftir að Úkraínumenn felldu að eigin sögn mörg hundruð hermenn á gamlársdag og gamlárskvöld í árásum á bækistöðvar Rússa í Úkraínu. Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, sagði í ávarpi til þjóðar sinnar að engin vafi leiki á Lesa meira

Dularfullur dauðdagi rússnesks ofursta – „Framdi maðurinn minn virkilega sjálfsvíg með fimm skotum?“

Dularfullur dauðdagi rússnesks ofursta – „Framdi maðurinn minn virkilega sjálfsvíg með fimm skotum?“

Fréttir
30.11.2022

Fyrir hálfum mánuði lést Vadim Boyko, 44 ára ofursti í rússneska hernum. Hann bar ábyrgð á herkvaðningunni í austurhluta Rússlands. Starfsstöð hans var í skóla flotans í Vladivostok. Að sögn yfirmanna þar er enginn vafi á hvernig hann lést og segja þeir að hann hafi skotið sjálfan sig. „Hann settist í stól yfirmannsins og skaut Lesa meira

Rússar reikna með að 100.000 af herkvöddu hermönnunum falli í vetur

Rússar reikna með að 100.000 af herkvöddu hermönnunum falli í vetur

Fréttir
28.11.2022

Rússnesk yfirvöld reikna með að 100.000 af þeim 300.000 hermönnum, sem voru kvaddir til herþjónustu nú í haust, falli á vígvellinum í Úkraínu fyrir næsta sumar. Margir þeirra eru sendir á vígvöllinn án þess að hafa fengið neina þjálfun eða litla þjálfun. Af þeim sökum reikna yfirvöld með miklu mannfalli meðal þeirra. Þetta segir óháði Lesa meira

Segir að þetta geti neytt Pútín til nýrrar herkvaðningar

Segir að þetta geti neytt Pútín til nýrrar herkvaðningar

Fréttir
25.11.2022

Mikið mannfall á vígvellinum og illa búnir hermenn sem neita að berjast geta orðið til þess að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, neyðist til að grípa til nýrrar herkvaðningar. Þetta er mat Anders Puck Nielsen, hernaðarsérfræðings við danska varnarmálaskólann. Í samtali við Danska ríkisútvarpið sagðist hann efast um Rússar geti komist hjá því að efna til annarrar herkvaðningar. Hann sagði að Lesa meira

Rússar segjast ekki hafa í hyggju að blása til frekari herkvaðningar

Rússar segjast ekki hafa í hyggju að blása til frekari herkvaðningar

Fréttir
22.11.2022

Fyrr í haust tilkynnti Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, um herkvaðningu allt að 300.000 manna. Henni lauk fyrir nokkru að sögn rússneskra yfirvalda sem segja að ekki sé fyrirhugað að grípa til frekari herkvaðningar. Rússar hafa verið sakaðir um „leynda herkvaðningu“ því þeir eru sagðir hafa neytt refsifanga til að ganga til liðs við herinn og fara til Úkraínu Lesa meira

Drukknir nýliðar geta hugsanlega komið Rússum að gagni

Drukknir nýliðar geta hugsanlega komið Rússum að gagni

Fréttir
01.11.2022

Ef Rússum tekst að þjálfa þá 300.000 menn, sem hafa verið kallaðir í herinn, getur það veitt þeim ákveðna yfirburði á hlutum vígvallarins í Úkraínu. Þetta er mat Kristian Lindhart, majors og hernaðarsérfræðings við danska varnarmálaskólann. Í samtali við TV2 sagði hann að ef Rússum takist að nýta þessa hermenn saman og marga í einu, eins og eigi Lesa meira

Herkvaddir Rússar fá undarlega kveðjugjöf frá yfirvöldum

Herkvaddir Rússar fá undarlega kveðjugjöf frá yfirvöldum

Fréttir
10.10.2022

Í rússneska héraðinu Sakha, sem er í Síberíu, hafa þeir karlmenn, sem hafa verið kvaddir í herinn, fengið ansi sérstaka kveðjugjöf frá yfirvöldum. Francis Scarr, fréttamaður BBC, skýrði frá þessu á Twitter og birti myndband af því þegar hermenn opna „pokann sinn“. Á upptökunni heyrist að þeir hlæja þegar þeir sjá að í pokanum er súkkulaði, skyndihjálparbúnaður og dömubindi. Áður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af