fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
Fréttir

ESB ætlar að þjálfa 15.000 úkraínska hermenn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 12:32

Úkraínskir hermenn skoða ummerki eftir sprengjuregn Rússa. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðildarríki ESB hafa samþykkt að sjá um þjálfun 15.000 úkraínskra hermanna eins fljótt og unnt er.

Spiegel skýrir frá þessu og segir að samkvæmt áætluninni, sem verður gengið endanlega frá í Brussel í næstu viku, muni Pólverjar fá fjárframlög frá ESB til að setja upp höfuðstöðvar þjálfunaráætlunarinnar. Hluti af þjálfuninni mun þó fara fram í öðrum ESB-ríkjum.

Blaðið hefur þetta eftir ónefndum heimildarmönnum innan ESB.

Þjóðverjar eru sagðir ætlað að bjóða upp á þjálfun í sérstökum þjálfunarbúðum þar sem líkt er eftir orustum. Einnig munu verkfræðingar, sjúkraflutningsmenn og aðrir sérfræðingar fá þjálfun í Þýskalandi.

Áður hafa bæði Bretar og Danir tekið að sér þjálfun úkraínskra hermanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ekkert saknæmt átti sér stað varðandi hvarf Friðfinns – „Synti á lygnum sjó í fallegu veðri út í algleymið“

Ekkert saknæmt átti sér stað varðandi hvarf Friðfinns – „Synti á lygnum sjó í fallegu veðri út í algleymið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur staðfesti dóm í Hornafjarðarmálinu – Kona sakfelld fyrir kynferðisbrot

Landsréttur staðfesti dóm í Hornafjarðarmálinu – Kona sakfelld fyrir kynferðisbrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tálbeita gómaði tvo íslenska menn sem héldu að þeir væru að tala við 14 ára stelpu – „Ég ætlaði aldrei að sofa hjá henni, ég vildi bara að kynnast henni“

Tálbeita gómaði tvo íslenska menn sem héldu að þeir væru að tala við 14 ára stelpu – „Ég ætlaði aldrei að sofa hjá henni, ég vildi bara að kynnast henni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rosalegt myndband úr morgunumferðinni – Barn á rafhlaupahjóli varð næstum fyrir bíl í Kópavogi

Rosalegt myndband úr morgunumferðinni – Barn á rafhlaupahjóli varð næstum fyrir bíl í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fór ekki að fyrirmælum lögreglu

Fór ekki að fyrirmælum lögreglu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Þrítugir“ tvíburar mánaðargamlir – Nýbakaði faðirinn var aðeins fimm ára þegar fósturvísarnir voru frystir

„Þrítugir“ tvíburar mánaðargamlir – Nýbakaði faðirinn var aðeins fimm ára þegar fósturvísarnir voru frystir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Bólusetti“ 8.600 sjúklinga með saltvatni

„Bólusetti“ 8.600 sjúklinga með saltvatni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pétri sagt að „rotna í helvíti“ fyrir að birta færslur á Facebook – „Á líf hins útskúfaða virkilega að vera svona?“

Pétri sagt að „rotna í helvíti“ fyrir að birta færslur á Facebook – „Á líf hins útskúfaða virkilega að vera svona?“