fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Minni notkun sýklalyfja

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. ágúst 2020 07:55

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórónuveirufaraldurinn hefur haft þær afleiðingar að tíðni ýmissa fylgikvilla öndunarfærasýkinga hefur minnkað frá upphafi hans. Einnig hefur sýklalyfjanotkun minnkað og dauðsföllum fækkað.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Óskari S. Reykdalssyni, forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, að fækkun tíðni ýmissa fylgikvilla öndunarfærasjúkdóma sé ein af mörgum áhugaverðum afleiðingum faraldursins.

„Það má hiklaust rekja til þeirra sóttvarnaráðstafana sem gripið hefur verið til, til að sporna við kórónaveirunni.“

Er haft eftir honum. Hann sagði það þó vekja ugg að heimsóknum á heilsugæslustöðvar vegna annarra sjúkdóma en COVID-19 fækki.

„Við höfum talsverðar áhyggjur af því og viljum ítreka enn á ný að fólk verður að leita sér aðstoðar ef það kennir sér meins.“

Sagði hann og nefndi einnig að í nágrannalöndunum hafi dregið úr tíðni þess að lungnakrabbamein uppgötvist. Ólíklegt sé að tíðni sjúkdómsins hafi dregist saman, frekar sé að fólk fari ekki eins mikið í greiningar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stefán æfur yfir Palestínufána og kallar Alexöndru kynskipting – „Við vitum hvernig stjórnvöld í Palestínu fara með hennar líka“

Stefán æfur yfir Palestínufána og kallar Alexöndru kynskipting – „Við vitum hvernig stjórnvöld í Palestínu fara með hennar líka“
Fréttir
Í gær

Ósáttur eftir langa bið og upplýsingaleysi á Keflavíkurflugvelli – „Mikið af eldra fólki og börnum í hópnum sem áttu í basli“

Ósáttur eftir langa bið og upplýsingaleysi á Keflavíkurflugvelli – „Mikið af eldra fólki og börnum í hópnum sem áttu í basli“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hallgrímskirkja önnur fallegasta í heimi

Hallgrímskirkja önnur fallegasta í heimi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

P. Diddy aðeins sakfelldur í tveimur ákærulið af fimm – Vægur dómur talinn yfirvofandi

P. Diddy aðeins sakfelldur í tveimur ákærulið af fimm – Vægur dómur talinn yfirvofandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“