fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Fréttir

Búið að landa tæplega 15 þúsund tonnum í Grindavík í ár

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 14:16

Mynd: Grindavík/Facebook.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu sex mánuði ársins hefur 14.924 tonnum verið landað í Grindavíkurhöfn. Alls voru 54 bátar og skip sem lönduðu í 612 löndunum í Grindavíkurhöfn á tímabilinu.

Um er að ræða tæplega þrefalt meiri afla en á sama tíma árið 2024. Á vef Grindavíkurbæjar kemur fram að sé aflinn borinn saman við fyrri ár kemur í ljós að hann er 67% af afla fyrri hluta árs 2022 og 70% af afla fyrri hluta árs 2023.

Er þetta jákvætt skref í uppbyggingu bæjarins eftir jarðhræringar síðustu ár og rýmingu bæjarins í nóvember 2023.

Sjávarútvegsfyrirtækið Ganti, sem varð til síðasta vetur við skiptingu Þorbjarnar í þrjú félög, áformar að hefja saltfiskvinnslu í Grindavík á næstunni. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sigurgeir syndir Ermarsund fyrir Píeta samtökin

Sigurgeir syndir Ermarsund fyrir Píeta samtökin
Fréttir
Í gær

Varð vitni að stórfelldu ráni þremenninga í Krónunni: „Ég er búin að búa hérna í sjö ár. Ég borgaði þeim í símanum mínum“

Varð vitni að stórfelldu ráni þremenninga í Krónunni: „Ég er búin að búa hérna í sjö ár. Ég borgaði þeim í símanum mínum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“

Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskur raftónlistarmaður losnar ekki undan þýskum plötusamningi – „Passið ykkur áður en þið skrifið undir“

Íslenskur raftónlistarmaður losnar ekki undan þýskum plötusamningi – „Passið ykkur áður en þið skrifið undir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagur vill fá stundaskrá fyrir þingveturinn – Treystir Þórunni best til þess

Dagur vill fá stundaskrá fyrir þingveturinn – Treystir Þórunni best til þess
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður sagður í haldi lögreglu eftir eldsvoða í Reykjanesbæ – Stórhættulegt ástand skapaðist

Maður sagður í haldi lögreglu eftir eldsvoða í Reykjanesbæ – Stórhættulegt ástand skapaðist