fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
FréttirPressan

Bandaríska lyfjaeftirlitið heimilar notkun lyfs gegn krónísku mígreni

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 19. maí 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska lyfjaeftirlitið, FDA, hefur heimilað notkun nýs lyfs gegn krónísku mígreni. Lyfinu, sem heitir Aimovig, er sprautað undir húð sjúklinga einu sinni í mánuði. Reiknað er með að Aimovig sé fyrsta lyfið í röð lyfja með langtímavirkni gegn mígreni. Á næsta ári er reiknað með að þrjú lyf til viðbótar verði leyfð og unnið er að þróun fleiri lyfja.

Aimovig er sprautað undir húð sjúklinga einu sinni í mánuði. Árlegur kostnaður við notkun þess er um 6.900 dollarar. Það eru Amgen, sem er í Kaliforníu, og svissneski lyfjarisinn Novartis AG sem hafa þróað lyfið.

Hjá sjúklingum, sem tóku þátt í tilraunum með lyfið, fækkaði mígreniköstum að meðaltali úr átta á mánuði í fjögur. Hópur fólks fékk lyfleysu í tilraununum og hjá þeim fækkaði mígreniköstunum að meðaltali um tvö á mánuði. Hjá sumum sjúklinganna hurfu mígreniköstin algjörlega.

Ekki hafa verið gerðar tilraunir á áhrifum Aimovig ef það er notað í langan tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Segir að stuðningskrókódíllinn hans sé horfinn

Segir að stuðningskrókódíllinn hans sé horfinn
Pressan
Í gær

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Prófessor segir að háskólanemar stundi ekki nógu mikið kynlíf og það ýti þeim út í þetta

Prófessor segir að háskólanemar stundi ekki nógu mikið kynlíf og það ýti þeim út í þetta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vilja stofna íslamskt ríki í Þýskalandi:  „Kalífadæmi er lausnin“

Vilja stofna íslamskt ríki í Þýskalandi:  „Kalífadæmi er lausnin“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dóttirin heyrði í „skrímslum“ í veggnum – Það sem leyndist þar minnti á atriði úr hryllingsmynd

Dóttirin heyrði í „skrímslum“ í veggnum – Það sem leyndist þar minnti á atriði úr hryllingsmynd
Pressan
Fyrir 5 dögum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum