fbpx
Föstudagur 17.maí 2024
Fréttir

Skoðanakönnun: Hver stóð sig best í kappræðunum á RÚV?

Ritstjórn DV
Laugardaginn 4. maí 2024 10:44

Kappræðurnar á RÚV voru fjörugar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og alþjóð veit fóru fram kappræður forsetaframbjóðenda á RÚV í gær sem beðið hafði verið eftir með nokkurri eftirvæntingu. Miðað við samfélagsmiðla er óhætt að fullyrða að um gott sjónvarp hafi verið að ræða og ógleymanlegir frasar fengu að líta dagsins ljós.  Ljóst er að einhverjir kjósendur hafa eflaust færst nær varðandi hvaða frambjóðandi fær atkvæði þeirra.

Hér má lesa hvað ýmsir netverjar höfðu að segja um þáttinn.

En það er líka ljóst að sitt sýnist hverjum varðandi hver stóð sig best í kappræðunum og nú viljum við heyra álit lesenda á því hver skaraði fram úr í gær.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Rúnar Hroði gefst ekki upp: „Ég ætla að fara með þetta alla leið“

Rúnar Hroði gefst ekki upp: „Ég ætla að fara með þetta alla leið“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Kristín nefnir algeng mistök við fasteignakaup og hvernig hægt er að forðast þau

Kristín nefnir algeng mistök við fasteignakaup og hvernig hægt er að forðast þau
Fréttir
Í gær

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað
Fréttir
Í gær

Málfræðingur ver viðtengingarhátt – „Hvar er sómakennd ykkar?“

Málfræðingur ver viðtengingarhátt – „Hvar er sómakennd ykkar?“