fbpx
Mánudagur 06.maí 2024

Kourtney Kardashian elskar að ganga um nakin heima hjá sér og finnst mikilvægt að kenna börnunum jákvæða líkamsímynd

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 27. nóvember 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin þrjátíu og níu ára gamla Kourtney Kardashian greindi frá því í nýlegu viðtali að hún elskar að ganga um nakin heima hjá sér þar sem hún telur mikilvægt að kenna börnunum sínum á jákvæða líkamsímynd.

„Ég er mjög örugg með sjálfa mig. Mér finnst gott að ganga um nakin heima hjá mér og mér finnst mikilvægt að sýna jákvæða líkamsímynd,“ segir Kourtney í viðtali við tímaritið GQ Mexico.

Kourtney hefur verið þekkt fyrir öfundsverðan líkamsvöxt en stjarnan viðurkennir að hún hafi þurft að hafa mikið fyrir því í gegnum tíðina að halda sér í formi. Hún hafi prófað allskonar megrunarkúra undanfarin ár og að hún hafi lært eitthvað af hverjum þeirra.

„Áður var ég alltaf með eitthvað sérstakt mataræði og nýti ég mér það sem ég hef lært í gegnum tíðina, en ég er ekki svona ströng á það sem ég borða lengur.“

https://www.instagram.com/p/Bqp02bmnbvU/?utm_source=ig_embed

Segir Kourtney að það mikilvægasta í lífinu sé móðurhlutverkið og að á eftir því finnist henni mikilvægt að hreyfa sig.

„Að vera móðir er það mikilvægasta vegna þess að þar liggur hjarta mitt. Svo finnst mér mikilvægt að hreyfa mig, ekki bara fyrir líkamann heldur gerir það gott fyrir hugann líka, það hjálpar mér að slaka á.“

Fleiri áhugamál Kourtney eru að ferðast, nærast, skreyta og tíska en hún viðurkennir að hún hafi ekki gefið sér nægilega mikinn tíma til þess að sinna áhugamálum sínum undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Besta deildin: Frábær endurkoma Stjörnunnar – Skoruðu fjögur gegn Skagamönnum

Besta deildin: Frábær endurkoma Stjörnunnar – Skoruðu fjögur gegn Skagamönnum
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Dagur frelsunar og hryllings

Dagur frelsunar og hryllings
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Orðið á götunni: Aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar á fullu fyrir Katrínu sem virðist leggja blessun sína yfir aðferðir skrímsladeildarinnar

Orðið á götunni: Aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar á fullu fyrir Katrínu sem virðist leggja blessun sína yfir aðferðir skrímsladeildarinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug