fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Besta deildin: Frábær endurkoma Stjörnunnar – Skoruðu fjögur gegn Skagamönnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. maí 2024 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 4 – 1 ÍA
0-1 Hinrik Harðarson(‘9)
1-1 Emil Atlason(’28)
2-1 Róbert Frosti Þorkelsson(’60)
3-1 Óli Valur Ómarsson(’64)
4-1 Guðmundur Baldvin Nökkvason(’75)

Stjarnan átti frábæra endurkomu gegn ÍA í Bestu deild karla í dag en leikið var í Garðabænum.

ÍA komst yfir í leiknum en Hinrik Harðarsson kom boltanum í netið eftir aðeins níu mínútur.

Emil Atlason jafnaði metin fyrir þá bláklæddu fyrir lok fyrri hálfleiks og var staðan jöfn í fyrri hálfleik.

Stjarnan skoraði svo þrjú mörk í seinni hálfleiknum og vann að lokum sannfærandi 4-1 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Fólk er í sjokki yfir líkamlegu ástandi hans á æfingu

Sjáðu myndirnar: Fólk er í sjokki yfir líkamlegu ástandi hans á æfingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Auddi var gáttaður á þessari frétt – „Er þá bara panikk á heimilinu? Þetta eru milljarðamæringar“

Auddi var gáttaður á þessari frétt – „Er þá bara panikk á heimilinu? Þetta eru milljarðamæringar“
433Sport
Í gær

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni
433Sport
Í gær

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall
433Sport
Í gær

Evrópumótið í hættu fyrir lykilmann enska landsliðsins

Evrópumótið í hættu fyrir lykilmann enska landsliðsins
433Sport
Í gær

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann