fbpx
Þriðjudagur 17.júní 2025
Fréttir

Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 5. maí 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikin fjölda dauðra fiska má nú finna í og við Grenlæk vegna vatnsþurrðar. Þetta er í þriðja sinn sem slíkt umhverfisslys á sér stað, síðast gerðist það árið 2021 og þar áður árið 2016. Í Grenlæk er einn stærsti sjó­birt­ings­stofn lands­ins og þar eru mjög verðmæt veiðihlunn­indi. Staðan er sérstaklega alvarleg í ljósi þess hve snemma að vori þetta gerist en það þýðir að mikið af fiski er í læknum.

„Ég fékk að ganga meðfram Grenlæk fyrir fáum dögum til að skoða þetta fallega svæði og aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því,“ sagði sjónarvottur, Sigurjón Arnarsson, í samtali við veiðvefinn veiðar.is sem fjallar um málið og birtir myndir af vettvangi. 

 

Dauðir fiskar á þurru landi

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregluaðgerð á Edition hótelinu – Tveir látnir – Starfsfólk í uppnámi – Uppfært

Lögregluaðgerð á Edition hótelinu – Tveir látnir – Starfsfólk í uppnámi – Uppfært
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vafasömu ítölsku verktakarnir sem klúðruðu uppbyggingu Kársnesskóla flúnir land – Skorað á forsvarsmanninn að mæta fyrir dóm

Vafasömu ítölsku verktakarnir sem klúðruðu uppbyggingu Kársnesskóla flúnir land – Skorað á forsvarsmanninn að mæta fyrir dóm
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ómar hafði ekki erindi sem erfiði – Áminning vegna skammarpósta til dómara stendur

Ómar hafði ekki erindi sem erfiði – Áminning vegna skammarpósta til dómara stendur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem komst lífs af opnar sig um slysið – „Ég spennti af mér beltið og fór“

Maðurinn sem komst lífs af opnar sig um slysið – „Ég spennti af mér beltið og fór“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bongóblíða í höfuðborginni í dag

Bongóblíða í höfuðborginni í dag
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Steingrímur fagnar afmæli FM957 – Heiti stöðvarinnar er hans sem og viðurnefni Auðuns og Sigvalda

Steingrímur fagnar afmæli FM957 – Heiti stöðvarinnar er hans sem og viðurnefni Auðuns og Sigvalda