fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. maí 2024 22:00

Kalvin Phillips. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

EM draumur miðjumannsins Kalvin Phillips er líklega á enda en hann hefur spilað sinn síðasta leik fyrir West Ham á tímabilinu.

Um er að ræða enskan landsliðsmann sem er samningsbundinn Manchester City en var lánaður til West Ham í janúar.

Þar stóðst Phillips alls ekki væntingar en hann er nú meiddur en óvíst er um hvernig meiðsli er að ræða.

Það gerir alveg út um vonir Phillips á að spila á EM 2024 í Þýskalandi en West Ham á eftir að spila þrjá leiki á tímabilinu.

Phillips var frábær fyrir Leeds á sínum tíma og hefur spilað 31 landsleik fyrir England undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Evrópumótið í hættu fyrir lykilmann enska landsliðsins

Evrópumótið í hættu fyrir lykilmann enska landsliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vörnin hjá KR míglekur og Ryder þarf að finna lausn í hvelli

Vörnin hjá KR míglekur og Ryder þarf að finna lausn í hvelli
433Sport
Í gær

Kúvending í Katalóníu – Forsetinn og Xavi rifust og nú verður hann líklega rekinn

Kúvending í Katalóníu – Forsetinn og Xavi rifust og nú verður hann líklega rekinn