fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

Ben Affleck í áfengismeðferð – „Ég vil að börnin mín viti að það er engin skömm af því að sækja sér hjálp“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 15. mars 2017 09:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Affleck tilkynnti aðdáendum sínum í gær að hann væri kominn úr áfengismeðferð. Hann segist sjálfur hafa drifið sig þar sem gamalkunn munstur og vandræði í umgengni við áfengi höfðu gert vart við sig.
Samkvæmt heimildamönnum sem standa honum nærri fór Ben í meðferð nánast strax eftir Óskarsverðaunahátíðina fyrir um 2 vikum.


Ben hefur áður farið í áfengismeðferð, en árið 2001 fór hann á meðferðarstöðina Promises í Malibu.
Fyrir skömmu fluttum við fréttir af því að Ben og Jennifer Garner væru hætt við að skilja, nú er óljóst hvort þær upplýsingar eru á rökum reistar.

Lestu meira: Jennifer Garner og Ben Affleck hætt við að skilja

Ben segist í tilkynningu sinni vera heppin að hafa ást fjölskyldu og vina, meðal annars barnsmóðurinnar Jennifer, „sem hefur stutt mig og hugsað um börnin okkar á meðan ég hef lagt í þá vinnu sem ég þurfti.“ Að auki segist Ben vilja lífi sínu til fulls og vera eins góður faðir og hann mögulega getur. „Ég vil að börnin mín viti að það er engin skömm af því að sækja sér hjálp þegar maður þarf hana.“

Hér er yfirlýsing Ben í heild sinni:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Draugahús á útsölu: „Afslátturinn getur verið gífurlegur“

Draugahús á útsölu: „Afslátturinn getur verið gífurlegur“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrverandi eiginkonur loddara og raðeltihrellis tóku höndum saman til að vara aðrar konur við – „Ekki byrja með Brandon“

Fyrrverandi eiginkonur loddara og raðeltihrellis tóku höndum saman til að vara aðrar konur við – „Ekki byrja með Brandon“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.