fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Heimurinn

Mikil tímaskekkja í kynjaskiptum vörum – Fyrir hann eða hana?

Mikil tímaskekkja í kynjaskiptum vörum – Fyrir hann eða hana?

12.03.2018

Kynjamisrétti hefur verið mikið í umræðunni síðustu ár og ekki að ástæðulausu. Í mörg ár hafa konur barist fyrir jöfnum rétti sínum við karlmenn og margar baráttur hafa verið sigraðar. Þó eru enn atriði sem barist er fyrir að verði lagfærð og á mörgum stöðum í heiminum hafa konur ekki enn þá sigrað eina einustu baráttu. Það sem staðið Lesa meira

Meðleikarar sem kom alls ekki saman

Meðleikarar sem kom alls ekki saman

06.03.2018

Stundum verður til ævilangur vinskapur milli meðleikara í kvikmyndum eða sjónvarpsþáttum. Fjölmörg dæmi eru einnig um að þeir hafi orðið ástfangnir. Síðan eru dæmi um stjörnur sem kom alls ekki saman þegar myndavélarnar voru ekki að rúlla. Marie Claire tók saman lista um nokkrar þeirra. Shannen Doherty og Jennie Garth: Beverly Hills: 90210 Doherty yfirgaf Lesa meira

Dagforeldrar vöxuðu augabrúnir tveggja barna án vitneskju foreldra

Dagforeldrar vöxuðu augabrúnir tveggja barna án vitneskju foreldra

19.02.2018

Tvær mæður komust að því að dagforeldrar barnanna þeirra höfðu tekið sig til og vaxað augabrúnir þeirra á meðan á daggæslu stóð án þeirrar vitneskju og samþykkis. Ég skoðaði andlitið á barninu og sá að það vantaði hluta af augabrúnunum hennar en hún fæddist með samvaxnar augabrýr, segir Alyssa Salgado, móðir Lilayah. Popsugar greinir frá því að sonur Glendu Maria Cruz hafi einnig Lesa meira

Systurnar Emilía og Halldóra hissa eftir gjafasendingu: „Hver á þessar nærbuxur?“

Systurnar Emilía og Halldóra hissa eftir gjafasendingu: „Hver á þessar nærbuxur?“

19.02.2018

Emilía Guðrún Valgarðsdóttir sendi systur sinni Halldóru, sem býr í Norfolk í Virginiu,  pakka með gjöfum og sælgæti á dögunum. Sendingin komst fljótt og örugglega til skila en þær systur urðu þó virkilega hissa þegar bæst hafði við gjafirnar í kassanum. Halldóra systir sendir mér skilaboð til þess að þakka fyrir gjafirnar en spyr mig Lesa meira

Tinna fór í brúðkaupsferð til Belfast – Kostir og gallar

Tinna fór í brúðkaupsferð til Belfast – Kostir og gallar

11.02.2018

Ég og Arnór minn giftum okkur sumarið 2016. Við ætluðum alltaf að gifta okkur 17. júní 2017 en hlutirnir breyttust hratt þegar pabbi minn veiktist þannig að við giftum okkur með stuttum fyrirvara og ákváðum að bíða með brúðkaupspartý og brúðkaupsferð. Það var svo í maí 2017, einhverjum 9 mánuðum eftir að við giftum okkur sem Lesa meira

Bríet Kristjánsdóttir leikkona í aðalhlutverki í Los Angeles: „Ég fékk hlutverkið og flaug beint á settið hjá Youtube“

Bríet Kristjánsdóttir leikkona í aðalhlutverki í Los Angeles: „Ég fékk hlutverkið og flaug beint á settið hjá Youtube“

09.02.2018

Bríet Kristjánsdóttir er íslensk leikkona sem býr og starfar úti í London. Bríet hefur bæði leikið fyrir sjónvarpsþætti og kvikmyndir en nýjasta hlutverk hennar var tekið upp í Los Angeles. Ég fékk símtal frá leikstjóra þáttanna sem bað mig að koma í prufu, ég var stödd í Kaupmannahöfn á þeim tíma svo allt áheyrnarprufu ferlið fór fram í gegnum Lesa meira

Ertu komin með nóg af Íslenska vetrinum? Kíktu þá á þessar myndir

Ertu komin með nóg af Íslenska vetrinum? Kíktu þá á þessar myndir

26.01.2018

Líður þér eins og veturinn hérna á Íslandi muni aldrei klárast? Endalaus kuldi, snjór og rok og það virðist vera alveg sama hvað þú gerir, þér er samt alltaf kalt? Þá ættir þú að kíkja á þessar myndir sem teknar voru í þorpinu Oymyakon í Síberíu þar sem frostið getur náð niður í -61°. Þorpið er talið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe