fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Grímur fær tólf milljónir á mánuði í laun

Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins hf.

Björn Þorfinnsson
Þriðjudaginn 4. júlí 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra.

Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins.
12.255.400 kr. á mánuði

Grímur Sæmundsen hefur um árabil stýrt Bláa lóninu.

Fyrirtækið er gullegg íslenskrar ferðaþjónustu en á síðasti ári hagnaðist fyrirtækið um 10,3 milljarða króna sem var aukning um 43 prósent frá fyrra ári.

Þannig greiddu gestir lónsins um 16 milljónir króna á dag í aðgangseyri ofan í hina manngerðu náttúruperlu. Ekkert lát er á metnaði fyrirtækisins því ráðgert er að opna nýtt upplifunarsvæði, lúxushótel og veitingastað við lónið í haust.

Grímur hefur um árabil verið einn launahæsti forstjóri landsins og engin breyting varð á því í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Í gær

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“