fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Með marga bolta á lofti: Fær milljón á mánuði

Ásdís Halla Bragadóttir, eigandi Sinnum ehf.

Kristín Clausen
Þriðjudaginn 4. júlí 2017 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra.

Ásdís Halla Bragadóttir
1.082.494 kr. á mánuði

Ásdís Halla Bragadóttir er stofnandi og einn af eigendum Sinnum ehf., sem er einkarekin velferðarþjónusta ætluð einstaklingum sem þurfa á þjónustu og aðstoð að halda til að búa heima hjá sér. Ásdís Halla, sem er með MPA- og MBA-próf, er fyrrverandi bæjarstjóri Garðabæjar.

Í dag býr Ásdís Halla ásamt fjölskyldu sinni á Laufásvegi í miðborg Reykjavíkur. Fyrir síðustu jól sendi Ásdís Halla frá sér bókina Tvísaga þar sem hún rekur sögu móður sinnar og sína eigin. Mæðgurnar unnu saman að bókinni sem vakti mikla athygli í jólabókaflóðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Í gær

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“