fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Á leið til Himalajafjalla

Þóra Tómasdóttir, fyrrverandi ritstjóri

Björn Þorfinnsson
Mánudaginn 3. júlí 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra.

Þóra Tómasdóttir
844.170 kr. á mánuði

Þóra Tómasdóttir starfaði sem annar af ritstjórum Fréttatímans á síðasta ári. Skútan sökk með manni og mús í byrjun apríl. Starfsmenn blaðsins, með Þóru í broddi fylkingar, voru afar ósáttir við atferli útgefanda blaðsins, Gunnars Smára Egilssonar.

Það var ekki síst vegna þess að á sama tíma og starfsmenn blaðsins sátu uppi með vangoldin laun var Gunnar Smári önnum kafinn að auglýsa stofnun Sósíalistaflokks Íslands í öðrum fjölmiðlum.

Þóra starfar í dag sjálfstætt en hún lýsti því nýlega yfir á Facebook-síðu sinni að á teikniborðinu væri ævintýraferð til Himalajafjalla með Vilborgu Örnu Gissurardóttur og öðru afreksfólki. Ætlar hópurinn að ganga í grunnbúðir Everest í október á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Í gær

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“