fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fókus

Friðrik fær rúmar 2 milljónir

Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka

Ritstjórn DV
Mánudaginn 3. júlí 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra.

Friðrik Sophusson
2.237.021 kr. á mánuði

Friðrik Sophusson hefur átt farsæla starfsævi. Hann gegndi þingmennsku í tvo áratugi. Hann var varaformaður Sjálfstæðisflokksins 1981 til 1988 og frá 1991 til 1999, fjármálaráðherra frá 1991 til 1998 og forstjóri Landsvirkjunar frá 1998 til 2010.

Hann hefur gegnt fjölda trúnaðarstarfa á ferlinum og átt sæti í stjórnum fjölmargra fyrirtækja og stofnana.

Hann hefur gegnt starfi stjórnarformanns Íslandsbanka frá árinu 2010 þar sem margvísleg reynsla hans nýtur sín örugglega vel. Hann er kvæntur Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur mannfræðingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum
Fókus
Í gær

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel